Skráð 25. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Kringlan

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-103
231.5 m2
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
151.750.000 kr.
Brunabótamat
341.250.000 kr.
Byggt 1987
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2220523
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
9
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sprunga er í gleri á suðurhlið eignarinnar. 
Starfsmanni Atvinnueigna hefur ekki sérstaklega verið bent á aðra galla á eigninni.
Atvinnueign ehf og Halldór Már löggiltur fasteignasali kynna til sölu eða leigu 231,5 m² skrifstofuhúsnæði við Kringluna í Reykjavík.

Til leigu glæsilegt 231,5 m². skrifstofuhúsnæði á efstu hæð í stóra turninum Kringlunni á 9 og 10 hæð hússins.
Um er að ræða húsnæði á 9. og 10. hæð hússins. Neðri hæðin er um 178 fm. og efri hæðin um 55 fm. Þar er einnig eldhús og salerni. Mjög vandaðar innréttingar og gólfefni. Frábært útsýni - 360 gráður. 
Nánari lýsing: 
Glerhýsi er efst á turninum. Húsnæðið er á efstu hæð að hluta til undir 1,8 m. og er samkæmt fasteignaskrá skráð 231,5 fm. og skiptist þannig að neðri hæðin telst vera 177,5 fm og milliloftið 55,2 fm að birtri stærð, brúttó gólfflöturinn er hins vegar 302 fm. Húsnæðið skiptist í 3 lokuð skrifstofuherbergi, opið vinnusvæði, 2 snyrtingar, tölvuherbergi, auk eldhúss og móttöku. Efri pallurinn (55 fm birt stærð) er eitt opið rými sem getur nýst sem fundarsalur, eða opið vinnurými. Húsnæðið var innréttað með góðum tölvulögnum/tenglum, loftræstikerfi og brunavarnarkerfi. Húsnæðið er með háum sérsmíðuðum mahogny hurðum, er nýmálað og er með gegnheilu parketi á gólfum sem er ný pússað og lakkað. Eldhúsinnrétting er lakksprautuð. Marmaraflísar eru á stiga frá lyftu og frá móttöku upp á efri sal, mahogny skápar á hjólum skorðast undir stiga milli palla. Tvær lyftur eru í sameign og næg bílastæði í bílageymslu Kringlunnar.  Frá lyftu er gengið upp stiga inn í eignina. Innangengt í alla helstu þjónustu sem fyrir finnst í Kringlunni.

Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir:
Halldór Már Sverrisson, viðskiptafr. og löggiltur fasteignasali í síma 898-5599 - halldor@atvinnueign.is 

Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueigna ehf, www.atvinnueign.is

               - Atvinnueignir eru okkar fag -  
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/05/202266.650.000 kr.115.000.000 kr.231.5 m2496.760 kr.
18/11/201971.500.000 kr.70.000.000 kr.231.5 m2302.375 kr.
10/05/201648.000.000 kr.66.500.000 kr.231.5 m2287.257 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Halldór Már Sverrisson
Halldór Már Sverrisson

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kringlan - skrifstofuhæð
Kringlan - skrifstofuhæð
103 Reykjavík
274.4 m2
Atvinnuhúsn.
1
499 þ.kr./m2
137.000.000 kr.
Skoða eignina Koparslétta 14
Skoða eignina Koparslétta 14
Koparslétta 14
116 Reykjavík
285.2 m2
Atvinnuhúsn.
244 þ.kr./m2
69.500.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 51
Skoða eignina Laugavegur 51
Laugavegur 51
101 Reykjavík
203 m2
Atvinnuhúsn.
1
936 þ.kr./m2
190.000.000 kr.
Skoða eignina Hraunberg 4
Skoða eignina Hraunberg 4
Hraunberg 4
111 Reykjavík
211.8 m2
Atvinnuhúsn.
4
293 þ.kr./m2
62.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache