Skráð 20. júní 2022
Deila eign
Deila

Lyngholt 17

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-225
175.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
114.900.000 kr.
Fermetraverð
653.956 kr./m2
Fasteignamat
78.200.000 kr.
Brunabótamat
62.480.000 kr.
Byggt 2007
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2301606
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

***VINSAMLEGAST BÓKIÐ SKOÐUN Í SÍMA 767-0000***

Fasteignasalan TORG kynnir: Virkilega fallegt fjögurra herbergja raðhús á tveimur hæðum við Lyngholt 17, Álftanesi. Eignin er skráð 174,8 fm og skiptist í 3 mjög rúmgóð svefnherbergi, eldhús, stofu/borðstofu, baðherbergi með bæði sturtu og baðkari, þvottahús inn af baðherbergi, gestasalerni, sjónvarpshol, anddyri og bílskúr. Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: darri@fstorg.is.  

Nánari lýsing:
Komið er inn í flísalagða forstofu með fataskápum. Inn af forstofu er opin og björt stofa og borðstofa með gólfsíðum gluggum og fallegu útsýni til fjalla. Eldhúsið er inn af borðstofunni og var það hannað af Sesselju Thorberg árið 2017. Eldhúsið er sérsmíðað með einstaklega skemmtilegu geymslurými, innbyggðri uppþvottavél, span helluborði og hangandi viftu. Einnig endurhannaði hún forstofuna og stigahandrið en það er úr smiðajárni og setur fallegan svip á stofuna. Á neðri hæðinn er gesta salerni og innangengt inn í rúmgóðan bílskúr með gólfhita. Á efri hæðinni eru þrjú mjög rúmgóð svefnherbergi. Hjónaherbergið er með fataherbergi og útgengi út á stórar svalir til suðurs. Baðherbergið er einnig mjög rúmgott með baðkari og flísalögðum sturtuklefa. Inn af baðherbergi er þvottahús. Á efri hæðinni er einnig mjög rúmgott hol sem gæti nýst sem vinnuaðstaða eða sjónvarpsrými. Gólfhiti er í allri eigninni og einnig í bílsskúr. Einstaklega skemmtileg eign í rólegri götu á fallegum stað á Álftanesinu.

Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: darri@fstorg.is.  
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2007
30.7 m2
Fasteignanúmer
2301607
Númer hæðar
1
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.980.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Darri Örn Hilmarsson
Darri Örn Hilmarsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kambsvegur 7
Bílskúr
 05. júlí kl 17:00-18:00
Skoða eignina Kambsvegur 7
Kambsvegur 7
104 Reykjavík
220.4 m2
Fjölbýlishús
615
476 þ.kr./m2
105.000.000 kr.
Skoða eignina Bræðraborgarstígur 38
Bílskúr
Bræðraborgarstígur 38
101 Reykjavík
219.9 m2
Hæð
524
568 þ.kr./m2
125.000.000 kr.
Skoða eignina Kálfhólar 23
Bílskúr
Skoða eignina Kálfhólar 23
Kálfhólar 23
800 Selfoss
234.4 m2
Einbýlishús
614
469 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Malarskarð 14
Bílskúr
Skoða eignina Malarskarð 14
Malarskarð 14
221 Hafnarfjörður
235.2 m2
Parhús
624
467 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache