Skráð 19. des. 2022
Deila eign
Deila

Vesturgata ** Skoða skipti á minni eign** 134

EinbýlishúsVesturland/Akranes-300
184.3 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
75.000.000 kr.
Fermetraverð
406.945 kr./m2
Fasteignamat
47.100.000 kr.
Brunabótamat
55.950.000 kr.
Byggt 1953
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
F2101304
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar að hluta
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar að hluta
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Skoða og meta þarf ástand á svölum, glugga og svalhurð á efri hæð sem er búið að loka fyrir, gler og gluggum sem ekki er búið að skipta um, gólfhalli /ójafntgólf. Fráveitulagnir upphaflega (1953). Vek athygli á að borðstofu og stofugólf er með timburgrind. skoða og meta þarf orsök á rakaummerki í bílskúr.

FastVest kynnir:

FALLEGT HÚS Á 3 HÆÐUM ÁSAMT BÍLSKÚR,  Á VINSÆLUM STAÐ Á AKRANESI.
****Skoða skipti á blokkaríbúð eða hæð****  


Vesturgata 134 á Akranesi  183,9 fm steinhús, kjallari hæð og ris, sem byggt var 1953 og bílskúr 1966. Eigninni fylgir 39,3 fm bílskúr sem er tvískiptur (með geymslu út í enda). 

Hæð 70,9 fm.
Forstofa, Forstofa með skápum og vinylparketi á gólfi. 
Hol. var gestasnyrting, (möguleiki að setja upp aftur). parket á gólfum. 
Stofa og borðstofa. parket á gólfi. 
Eldhús endurnýjað 2010 hvítinnrétting frá HTH
Úr eldhúsi er gengið niður í þvottahús 

Kjallari 26,3 fm: Inngöngudyr, flísar á gólfi tengi fyrir þvottavél. sturta og vaskur. þar innaf er parketlagt herbergi. 

Ris 47,4 fm:  Stiginn er teppalagður, á hæðinni eru 3 svefnherbergi og baðherbergi.
Baðherbergi: dúkur á gólfum og veggjum, innrétting og baðkar.  Fataskápur er í hjónaherbergi. parket er á herbergjum. (möguleiki að breyta innra skipulagi og bæta við herbergjum í risi).

39,3 fm bílskúr. Bílskúrinn er tvískiptur, geymsla í bílskúrsenda, rafmagn. Stór og skjólgóður garður. 

Endurnýjað: Eldhús endurnýjað 2010Risgluggi í hjónaherbergi og nokkur gler eftir þörfum, þakjárn endurnýjað 2015. Húsið er klætt að utan með steniklæðningu. 
 
Í heild vel staðsett hús með mikla möguleika.  Mjög stutt í bæði grunnskóla og fjölbrautaskóla.

Nánari upplýsingar veitir: 

FastVest með þér alla leið.
Kirkjubraut 40
Löggiltir fasteigna- og skipasala 
sími 431-4144   netfang fastvest@fastvest.is


Heimasíða  www. fastvest.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1966
39.3 m2
Fasteignanúmer
2101305
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Ragnheiður Rún Gísladóttir
Ragnheiður Rún Gísladóttir
Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala.
GötuheitiPóstnr.m2Verð
300
195.8
77
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache