Skráð 4. des. 2022
Deila eign
Deila

Stakkholt 2B

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
123.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
106.400.000 kr.
Fermetraverð
860.146 kr./m2
Fasteignamat
70.100.000 kr.
Brunabótamat
71.450.000 kr.
Byggt 2014
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2350738
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Já, svalir í suð-vestur.
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Engar fyrirhugaðar framkvæmdir. Yfirstandandi framkvæmdir á vegum húsfélagsins eru eftirfarandi: Á aðalfundir 2022 og á húsfundi í mars 2022 voru teiknigar af svalalokun samþykkt. Einnig var samþykkt á aðalfundi tilboð frá Securitas fyrir læsingar í ruslageymslu ásamt tilboði í raflagnir, samanlagður kostnaður 840 þkr ( fskj 8,4 ). Sjá aðalfundargerð 10.03.2022 og husfundargerð 23.03.2022. Á húsfundi í maí 2022 var samþykkt tilboð frá Ljósvirki fyrir endurnýjun á bílskúrshurð upp á 1,8 m. kr. kostnaður greiddur úr framkvæmdasjóði. Sjá húsfundargerð 30.05.3033. Á húsfundi 17. október var samþykkt að ráða eftirlitsaðila vegna svalalokana og verða þeir eigendur sem setja upp svalalokanir innheimtir vegna þess sérstaklega. Sjá húsfundargerð 17.10.2022.
Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX fasteignasala kynna í einkasölu:

Vel skipulögð fjögurra herbergja 123,7 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi við Stakkholt 2B, 105 Reykjavík, þar af er sér 8,7 fm. geymsla í sameign. 

Mjög flott og gott alrými sem samanstendur af eldhúsi og stofu með útgengi út á suð-vestur svalir, þrjú rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, sér þvottahús og anddyri.

Sér bílastæði í lokaðri, upphitaðri og loftræstri bílageymslu fylgir með íbúðinni sem og sér geymsla í sameign. 

Vel staðsett íbúð á vinsælum og rólegum stað í nálægð við við fjölbreytta þjónustu, s.s. sundhöll, verslanir, menningu, kaffi- og veitingahús ásamt Klambratúni í næsta nágrenni. 

Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056 eða með tölvupósti á netfangið gulli@remax.is

Smelltu á link til að skoða íbúð í 3-D

Nánari lýsing:
Anddyri / hol er með harðparket á gólfi og fataskápum.
Eldhús og stofa er opnu og rúmgóðu alrými með harðparket á gólfi og útgengi út svalir sem snúa í suð-vestur. Eldhús er með nýlegri innréttingu með gott skápa- og vinnupláss ásamt stórri eyju og vínkæli. Innbyggð uppþvottavél, bakara - og combiofn ásamt spanhelluborði með háf þar fyrir ofan.
Hjónaherbergi er rúmgott með harðparket á gólfi og fataskápum.
Svefnherbergi II er rúmgott með harðparket á gólfi og fataskáp. 
Svefnherbergi III er rúmgott með harðparket á gólfi og fataskáp. 
Baðherbergi er flísalagt, flísalagðir veggir að hluta, Upphengt salerni, opin sturta með gleri, handklæðaofn, baðinnrétting með handlaug og Grohe blöndunartæki. Speglaskápur með ljósum þar fyrir ofan.
Sér þvottahús með flísum á gólfum. Innrétting með tengi og aðstöðu til að hafa þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
Sér bílastæði nálægt lyftu í lokaðri bílageymslu fylgir með íbúðinni ásamt sér 8,7 fm. geymslu með góðri lofthæð og loftræstingu. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er svo í sameign hússins. 

Húsið að utan er allt klætt með áli með innbrenndum lit og með vönduðum ál/timbur gluggar frá Rationell. Viðhaldslétt hús. Lóðin er fullfrágengin og aðkoma að húsinu er mjög snyrtileg með hellulögðum stéttum með hitalögnum undir og lýsingu og sameiginleg stór verönd er á baklóð hússins. Sameign hússins er öll mjög snyrtileg og vel umgengin. 

Allar nánari upplýsingar gefur: Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli í sima 661-6056 eða gulli@remax.is, löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/05/202163.550.000 kr.81.000.000 kr.123.7 m2654.810 kr.
14/10/201542.850.000 kr.46.900.000 kr.123.7 m2379.143 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 2015
Fasteignanúmer
2350738
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
E0
Númer eignar
50
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Guðlaugur Jónas Guðlaugsson
Guðlaugur Jónas Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hallgerðargata 11A
Hallgerðargata 11A
105 Reykjavík
126.4 m2
Fjölbýlishús
413
767 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 6 - 404
 06. des. kl 12:00-12:30
Borgartún 6 - 404
105 Reykjavík
97.8 m2
Fjölbýlishús
211
1145 þ.kr./m2
112.000.000 kr.
Skoða eignina Stangarholt 14
Bílskúr
Skoða eignina Stangarholt 14
Stangarholt 14
105 Reykjavík
150 m2
Fjölbýlishús
615
713 þ.kr./m2
106.900.000 kr.
Skoða eignina Hólmasund 18
Skoða eignina Hólmasund 18
Hólmasund 18
104 Reykjavík
117.5 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
849 þ.kr./m2
99.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache