Skráð 5. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Tjarnarlundur 5 E

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
63.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
29.900.000 kr.
Fermetraverð
467.919 kr./m2
Fasteignamat
20.550.000 kr.
Brunabótamat
23.250.000 kr.
Byggt 1973
Sérinng.
Fasteignanúmer
2151173
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Svalir
Til vesturs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Tjarnarlundur 5 E

Vel skipulögð tveggja herbergja íbúð á þriðju hæð í svalablokk á mjög vinsælum stað á Brekkunni. Eignin er samtals 63,9 fm. en þar af er sér geymsla í sameign 5,3 fm.


Eignin skiptist í forstofu, svefnherbergi, baðherbergi, stofu og eldhús. 

Forstofa er með flísar á gólfi og opnu fatahengi. 
Svefnherbergi er með parket á gólfi og rúmgóðum fataskáp. 
Baðherbergi hefur verið endurnýjað en þar er ljósar flísar á gólfum og veggjum, upphengt klósett, sturtuklefi og góð innrétting í kringum vask. Þar er aðstaða fyrir þvottavél. 
Stofa er með parket á gólfi og þaðan er gengið út á svalir til vesturs með frábæru útsýni.
Eldhús er með upprunalegri innréttingu og eldhúskrók. 

Eignin getur verið laus til afhendingar við samningsgerð. 

Annað:
-Frábær fyrstu kaup
-Möguleiki að útbúa annað svefnherbergi
-Húsið var málað og múrviðgert 2021
-Skipt um útidyrahurð í sameign
-Sameign máluð 2021
-Ljósleiðari kominn í sameign
-Mjög góð staðsetning, stutt í leik- og grunnskóla ásamt verslun og annarri þjónustu. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
olafur@byggd.is
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Björn Guðmundsson
Björn Guðmundsson
GötuheitiPóstnr.m2Verð
603
50
30,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache