Skráð 5. júlí 2022
Deila eign
Deila

Suðurgata 94

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
45.7 m2
4 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
39.900.000 kr.
Fermetraverð
873.085 kr./m2
Fasteignamat
26.900.000 kr.
Brunabótamat
19.050.000 kr.
Byggt 1990
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2218478
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX kynnir fallega 45,7 fm. tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í góðu fjölbýlishúsi byggt árið 1990 á góðum stað í Hafnarfirði. 
Stutt í ýmsa þjónustu svo sem matvörubúð, grunn- og leikskóla,  Flensborgarskóli og Suðurbæjalaug er í göngufæri. Eign sem hægt er að mæla með. 

Frekari upplýsingar um eignina. 

Komið er inní flísalagt anddyri með glervegg sem skilur að stofu frá anddyri. 
Stofa og eldhús er í sama rými, björt með parketi á gólfi. 
Eldhús með ágætri innréttingu og gufugleypi. Flísar mill efri og neðri skápa. 
Svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi með sturtu, nýlega búið að skipta um sturtuklefa og blöndunartæki. Flísar á gólfi. 
Geymsla innan íbúðar með parketi á gólfi, hægt að nota sem vinnurými. 

Fallegur sameiginlegur garður. Falleg og vel skipulögð tveggja herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð. Mjög góð staðsetning í Hafnarfirði, m.a. í göngufæri við Suðubæjarlaugina.
Ath. það er ekki starfrækt húsfélag í eigninni, heldur hafa eigendur greitt samkv. eignaskiptasamningi þegar við á. Allar nánari upplýsingar veitir Guðrún Þórhalla Helgadóttir í síma 8200490 eða á netfangið gudrun@remax.is.  
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/07/202125.150.000 kr.31.200.000 kr.45.7 m2682.713 kr.
19/03/202022.850.000 kr.27.000.000 kr.45.7 m2590.809 kr.
28/09/201614.500.000 kr.20.600.000 kr.45.7 m2450.765 kr.
25/08/201011.500.000 kr.12.800.000 kr.45.7 m2280.087 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Guðrún Þórhalla Helgadóttir
Guðrún Þórhalla Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache