Kvöð / kvaðir
Allir lóða- og sumarhúsaeigendur á svæðinu skulu vera í félagi sumarhúsaeigenda á svæðinu og greiða árgjald í það.
Lausaganga hunda er bönnuð á svæðinu.
Óheimilt er að láta gáma standa á lóðunum til lengri tíma og góð umgengni og tillitssemi við aðra eigendur á svæðinu er áskilin.
Mælst er til að fólk gróðursetji ekki hávaxin tré á lóðum sínum sem gætu hamlað útsýni í framtíðinni.
Lóðinni fylgir enginn veiðiréttur af neinu tagi.
Þinglýstar kvaðir v. línulagnar yfir land jarðarinnar.