Skráð 7. júní 2022
Deila eign
Deila

Klettaás 21

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-805
6500 m2
Verð
2.900.000 kr.
Fermetraverð
446 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
0012210
Húsgerð
Jörð/Lóð
Númer hæðar
0
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Kvöð / kvaðir
Allir lóða- og sumarhúsaeigendur á svæðinu skulu vera í félagi sumarhúsaeigenda á svæðinu og greiða árgjald í það. 
Lausaganga hunda er bönnuð á svæðinu. 
Óheimilt er að láta gáma standa á lóðunum til lengri tíma og góð umgengni og tillitssemi við aðra eigendur á svæðinu er áskilin. 
Mælst er til að fólk gróðursetji ekki hávaxin tré á lóðum sínum sem gætu hamlað útsýni í framtíðinni. 
Lóðinni fylgir enginn veiðiréttur af neinu tagi.  

Þinglýstar kvaðir v. línulagnar yfir land jarðarinnar.  
Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali s.896 9565 og Hús Fasteignasala kynna í einkasölu:
Falleg EIGNARLÓÐ fyrir sumarhús við Berjaás í landi Búrfells 2 í Grímsnes- og Grafningshreppi. 


Klettaás 21, sumarhúsalóð 6500fm að stærð, verð kr.2,900,000.-

Svæðið er í um 80km fjarlægð frá Reykjavík, aðgengi gott, aflíðandi til suð-vesturs, grónir klapparásar og lyngmóar. Rafmagn og kalt vatn er á svæðinu.

Nánari upplýsingar veitir Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali í síma 896 9565 og loftur@husfasteign.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald samkv. gjaldskrá lánasofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache