Skráð 20. sept. 2022
Deila eign
Deila

Litli-klofi lóð B3

SumarhúsSuðurland/Hella-851
21.3 m2
2 Herb.
1 Baðherb.
Verð
39.500.000 kr.
Fermetraverð
1.854.460 kr./m2
Fasteignamat
10.050.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2010
Fasteignanúmer
2309503
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Um ræðir tvær samliggjandi loðir Litli -Klofi  lóð B3 og Litli Klofi lóð C3 í Rangárþingi Ytra. Lóðirnar liggja skammt frá landvegi, norðan við Skarð í Landssveit. Lóð B3 er  4,5 ha  að stærð, en lóð C3 er 4,3 ha. 

Landið er vel gróið og frá þvi gríðarlega fallegt útsýni til allra átta, m.a til Heklu, Þríhyrnings og Eyjafjallajökuls til austurs, en Skarðsfjalls til vesturs. Um ræðir gott beitiland, sem gefur möguleika á því að vera með nokkra hesta á svæðinu, en einnig er þetta ákjósanlegt byggingarland.

Húsið stendur á lóð B3. Um ræðir 20 m2 bjálkahús byggt 2010 – skráð í FMR sem gestahús.  Um ræðir snyrtilegt bjálkahús, klætt og einangrað að hluta að utan með vatnsklæðninu.  Fallegar flísar á gólfum. Kamína er í húsinu, sem skiptist í alrými með eldhúsi og svefnaðstöðu. Þá hefur verið bætt við húsið rúmgóðu salerni með upphengdu wc og sturtu. Jafnframt hefur verið bætt við stofu/ sjónvarpsherbergi aftan við húsið, m parketi á gólfum. Fyrir utan er svo góð hnakkageymsla. Alls eru húsin rúmlega 40 m2-Lokaúttekt á eftir að fara fram.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache