Skráð 15. sept. 2022
Deila eign
Deila

Miðfell

Atvinnuhúsn.Austurland/Höfn í Hornafirði-781
919.4 m2
21 Herb.
21 Svefnh.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
26.150.000 kr.
Brunabótamat
339.200.000 kr.
Byggt 1952
Þvottahús
Fasteignanúmer
F2507522
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Fasteignasalan TORG kynnir : 
MIÐFELL II - 781 HÖFN Í HORNAFIRÐI. JÖKLAVERÖLD - GLACIER WORLD. EINSTAKT TÆKIFÆRI Í FERÐAMANNABRANSANUM VEL REKIÐ MEÐ MIKLA VIÐSKIPTAVILD.
Um er að ræða glæsilegt gistiheimili 918.7fm sem skiptist í 21 herbergi ásamt veitingarsal sem tekur 100 manns í sæti, einstakt útsýni í nálægð við Hoffellsjökul og jökullónið.  Náttúruböð er rétt fyrir neðan gistiheimilið og samanstendur af fimm heitum pottum með búningsaðstöðu. Mikil aðsókn hefur verið í pottana og miklir möguleikar á stækkun. Með eigninni fylgir 10 hektara eignarlóð. Jörðin er einstaklega vel staðsett í fallegum fjallahring með miklu útsýni. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is

NÁNARI LÝSING : 
"Gamla húsið"
er 215,3fm einbýlishús á tveimur hæðum. Neðri hæðin skiptist í fjögur herbergi. Tvö 3 manna herbergi og eitt 2 manna herbergi. Tvö baðherbergi með salerni og sturtu. Efri hæðin skiptist í fjögur svefnherbergi, 2 tveggja manna herbergi og 2 þriggja manna ásamt 2 baðherbergjum með salerni og sturtu. Húsið er mikið endurnýjað að innan. 

"Fjósið" er 156fm gistihús með fimm herbergjum, þar af 2 tveggja manna herbergjum og 3 þriggja manna herbergjum. Sér baðherbergi er í hverju herbergi með sturtu. Húsið hefur allt verið tekið í gegn að utan sem innan. Herbergin eru björt, rúmgóð og mjög snyrtileg.

"Fjárhúsið & Hlaðan" skiptist í möttöku, sýningarsal, salerni 100 manna matsal með útgengi út á verönd með einstöku jöklaútsýni.  Fullbúið eldhús ásamt þvottahúsi og skrifstofu. Í gistihlutanum eru 8 svefnherbergi öll með sér baðherbergjum. Eignin skiptist í tvær eigninar 385,4fm og 162fm samtals : 547,4fm

Endurbætur á fjárhúsi á hlöðu var lokið 2014 og Fjósið og gamla húsið voru tekin í gegn 2016. Allur frágangur er mjög góður og aðstaðan öll til fyrirmyndar.

Náttúrulaugar við Arnarbæli.
Fimm heitar náttúrlaugar, útisturta, salerni og aðstaða til að skipta um föt. Mikil aðsókn hefur verið í pottana og góðir möguleikar á stækkun.

Jörðin sem fylgir eignini eru rúmlega 10 hektarar, einstaklega vel staðsett við fjallsrætur með miklu útsýni og nálægð við Hoffellsjökul og Jökullónið.

Skoðið nánar inn á : www.glacierworld.is

Hoffell er um 19 km frá Höfn í Hornafirði og um 3 km frá þjóðvegi 1. Eignin er staðsett aðeins 3 km frá Hoffellsjökli sem er partur af Vatnajökli sem er ein vinsælasta ferðamanna aðdráttarafl landsins.

Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is
 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1962
156 m2
Fasteignanúmer
2180307
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
6.890.000 kr.
Fasteignamat samtals
6.890.000 kr.
Brunabótamat
67.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1956
162 m2
Fasteignanúmer
2180308
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
8.210.000 kr.
Fasteignamat samtals
8.210.000 kr.
Brunabótamat
53.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1973
385.4 m2
Fasteignanúmer
2180315
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
20.300.000 kr.
Fasteignamat samtals
20.300.000 kr.
Brunabótamat
131.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Helgi Jóhannes Jónsson
Helgi Jóhannes Jónsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache