Skráð 18. maí 2021
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - Torre Zenia

EinbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
4 Herb.
3 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
45.000.000 kr.
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
300050120
Húsgerð
Einbýlishús
Númer hæðar
0
Vatnslagnir
nýlegt
Raflagnir
nýlegt
Frárennslislagnir
nýlegt
Gluggar / Gler
nýlegt
Þak
nýlegt
Svalir
Verönd, svalir og þakverönd
Upphitun
Kæling/hiti
Inngangur
Sérinngangur
SPÁNAREIGNIR KYNNIR:
*FLOTT EINBÝLISHÚS Á FRÁBÆRU VERÐI*


Stórglæsileg  nýbyggð einbýlishús á tveimur hæðum,   rúmgóðar  verandir auk stórra þaksvala, sem bæta verulega við notkunarrýmið. Glæsilegt útsýni. 3 svefnherbergi og 3 baðherbergi. Stofa, borðstofa og eldhús í opnu rými. Sérgarður með sérsundlaug og góðri grill aðstöðu.
Frábær staðsetning í göngufæri frá La Zenia Boulevard, ströndinni, ótal verslunum og veitingastöðum.
Um 50 mín akstur frá flugvellinum í Alicante.


Allar upplýsingar veita Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali, adalheidur@spanareignir.is. GSM 893 2495 og 
Karl Bernburg, viðskiptafræðingur, karl@spanareignir.is. GSM 777 4277.


Húsið er sérlega vel hannað og falleg. Á neðri hæð er rúmgóð og björt stofa og borðstofa vel tengd eldhúsi með vandaðri og fallegri innréttingu. Úr stofu er útgengi út á góða verönd sem er vel tengd sér garði með einkasundlaug. Gert er ráð fyrir rúmgóðu svefnherbergi með skápum og baðherbergi, en stofan hefur verið stækkuð inn í svefnherbergið, en lítið mál að breyta því aftur.

Gengið er upp góðan stiga og á efri hæðinni eru tvö góð svefnherbergi,  bæði með sérbaðherbergi. Svalir út frá svefnherbergjum. Rúmgóð þakverönd með einstöku útsýni til sjávar.
Bílastæði inni á lóð fylgir.

Einstaklega vel staðsett á Costa Blanca ströndinni.
Um 50 mín. akstur í suður frá Alicante flugvellinum.
Göngufæri er niður á ströndina. Þar eru ótal skemmtilegir veitingastaðir, falleg sandströnd, skemmtilegt strandlíf og göngustígar meðfram allri ströndinni.

Stutt göngufæri er einnig glæsilega verslunar- og afþreyingarmiðstöð, La Zenia Boulevard. Þar eru ótal vinsælar verslanir, t.d. H&M, Zara, Primark ofl. Einnig fjölmargir góðir veitingastaðir og kaffihús.  Stórt torg þar sem hægt er að horfa á íþróttaviðburði á stórum sjónvarpsskjá, baða sig í gosbrunnum, læra að dansa og hlusta á tónlist.
Skemmtilegt leiksvæði fyrir börnin og ótal margt fleira.

Ótal góðir golfvellir í næsta nágrenni.

HÚSIÐ ER TIL AFHENDINGAR STRAX. AÐEINS EITT HÚS Í BOÐI.

Verð 300.000 Evrur + kostn. eða ISK 45.000.000,- (gengi 1Evra=150 ISK.)

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.
Eitt besta loftslag í heimi samkvæmt Alþjóða heilbrigðistofnunni, WHO.

SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir og tökum þátt í kostnaði vegna þeirra, ef af viðskiptum verður, allt að ISK. 60.000 á mann fyrir tvo, eða samtals allt að ISK.120.000.

Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka með hagstæðum vöxtum.

Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á http://www.spanareignir.is

Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp ca. 13%.

Eiginleikar: endursölueign, þakverönd, útsýni, sér garður, einkasundlaug,
Svæði: Costa Blanca, Torre Zenia,
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Aðalheiður Karlsdóttir
Aðalheiður Karlsdóttir
Löggiltur fasteignasali
http://www.eignir.isEignir í sölu

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
Spánn - Costa Blanca
75 m2
Fjölbýlishús
322
585 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Skoða eignina Ný Raðhús Villamartin
Ný Raðhús Villamartin
Spánn - Costa Blanca
100 m2
Raðhús
433
469 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Skoða eignina Raðhús í Los Alcazares
Raðhús í Los Alcazares
Spánn - Costa Blanca
134 m2
Raðhús
433
350 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Skoða eignina Vistabella ný hús 1
Vistabella ný hús 1
Spánn - Costa Blanca
139 m2
Einbýlishús
433
331 þ.kr./m2
46.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache