Opið hús 10. ágúst kl 16:45-17:15
Skráð 6. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Engjavegur 49

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
237.4 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
119.900.000 kr.
Fermetraverð
505.055 kr./m2
Fasteignamat
63.800.000 kr.
Brunabótamat
109.650.000 kr.
Byggt 1967
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2185835
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar í kringum 2007
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Helgafell fasteignasala ehf. og Gunnar Sv. Friðriksson lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna 237 fm. einbýlishús á tveimur hæðum við Engjaveg á Selfossi. AUKA 56 FM. ÍBÚÐ Á NEÐRI HÆÐ MEÐ SÉRINNGANGI SEM VERIÐ HEFUR Í ÚTLEIGU FYRIR ALLT AÐ KR. 200.000,- Á MÁNUÐI.  ÍBÚÐIN HEFUR AUK ÞESS VERIÐ Í ÚTLEIGU Í GEGNUM AirBnB FYRIR ALLT AÐ KR. 65.000,- SÓLARHRINGURINN.

Húsið er staðsteypt og með heitum potti og sauna á palli framan við húsið. Nýlegt hellulagt bílaplan framan við hús með lokuðu hitakerfi með frostlegi. Húsið og allt tréverk að utan var allt málað í ágúst 2022. FASTEIGNAMAT FYRIR 2023 ER KR. 88.700.000,-.

SMELLTU HÉR TIL AÐ OPNA SÖLUYFIRLIT


Efri hæð:
Forstofa - flísar á gólfi - fataskápur.
Baðherbergi - flísar í hólf og gólf - sturtuklefi - góð innrétting - hiti í gólfi - handklæðaofn.
Hjónaherbergi - nýlegt harðparket á gólfi - fataskápur.
Herbergi 1 - nýlegt harðparket á gólfi - fataskápur.
Herbergi 2 - rúmgott - nýlegt harðparket á gólfi - fataskápur (var áður tvö herbergi).
Stofa - stofa, sjónvarpshol og borðstofa mynda eitt stórt og bjart rými - nýlegt harðparket á gólfi - útgengt í sólstofu með flísum á gólfi og þaðan útgengt á sólpall með heitum potti og sauna. Í sólstofu er gólfhiti og nýlegt þak.
Eldhús - flísar á gólfi - innrétting með ný sprautuðum hurðum - ný borðplata og eldhústæki - tveir ofnar - spanhelluborð - innbyggður ísskápur. 
Þvottahús - inn af eldhúsi - geymsla inn af þvottahúsi.
Bílskúr - 39 fm. - geymsla innst - sjálfvirkur hurðaopnari - nýleg bílskúrshurð - gluggar - heitt og kalt vatn.

Íbúð á neðri hæð:
Af gangi er stigi niður á neðri hæð sem öll er flísalögð.
Baðherbergi - flísar á gólfi - stór walk in sturta - baðkar.
Elhús - nett innrétting - gluggi.
Stofa og svefnherbergi í opnu rými.
Geymsla - lítil undir stiga.
Þvottahús - flísar á gólfi.
Sérinngangur - sér rafmagn.

Allar frekari upplýsingar veitir Gunnar Sv. Friðriksson lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 842 2217 / gunnar@helgafellfasteignasala.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/10/201636.150.000 kr.8.000.000 kr.237.4 m233.698 kr.Nei
16/12/200930.700.000 kr.33.700.000 kr.237.4 m2141.954 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1978
39 m2
Fasteignanúmer
2185835
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Gunnar Sv. Friðriksson
Gunnar Sv. Friðriksson
Lögmaður / Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þóristún 18
Bílskúr
Skoða eignina Þóristún 18
Þóristún 18
800 Selfoss
246.6 m2
Einbýlishús
524
506 þ.kr./m2
124.900.000 kr.
Skoða eignina Kálfhólar 23
Bílskúr
Skoða eignina Kálfhólar 23
Kálfhólar 23
800 Selfoss
234.4 m2
Einbýlishús
614
469 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Víðivellir 1
Bílskúr
Skoða eignina Víðivellir 1
Víðivellir 1
800 Selfoss
288.7 m2
Einbýlishús
935
419 þ.kr./m2
120.900.000 kr.
Skoða eignina HEIÐARBRÚN 43B
Bílskúr
Skoða eignina HEIÐARBRÚN 43B
Heiðarbrún 43B
810 Hveragerði
219.4 m2
Einbýlishús
735
560 þ.kr./m2
122.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache