Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu gott 98.9fm endaraðhús við Grenidal í Njarðvík.
-----Eignin er laus við kaupsamning-----
Forstofa er flísalögð og þar er góður skápur
Hol er parketlagt
Í
eldhúsi eru flísar á gólfi, þar er falleg hvít innrétting ásamt tækjum, helluborð, ofn, háfur og uppþvottavél
Á
baðherbergi eru flísar bæði á gólfi og á veggjum, þar er falleg hvít innrétting, upphengt salerni, stór flísalagður sturtuklefi, stúkaður af með gleri og aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.
Í
stofu er parket á gólfi og hurð er út á verönd frá stofu. Eldhús og stofa liggja saman í stóru opnu rými
Svefnherbergin eru tvö og eru þau bæði parketlögð. Inn af hjónaherbergi er gott fataherbergi og fullbúið baðherbergi er þar inn af með sturtuklefa.
*Parket og flísar eru á öllum gólfum
*Hiti er í öllum gólfum hússins
*Innkeyrsla er malbikuð og stéttar steyptar.
*Afgirt verönd er á baklóð.
*Lóðin er náttúruleg.
*Útveggjaklæðning er bárujárn og timbur að hluta.
Nánari upplýsingar um eignina veitir:
Halldór Magnússon lfs
S: 420-4000 / 863-4495
dori@studlaberg.is