Skráð 26. sept. 2022
Deila eign
Deila

Túngata 95-100% lán 3

HæðSuðurnes/Sandgerði-245
102 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
489.216 kr./m2
Fasteignamat
22.750.000 kr.
Brunabótamat
34.800.000 kr.
Byggt 1950
Þvottahús
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2095155
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

95-100% lán Mikið endurnýjuð 4.herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð í tvíbýlishúsi við Túngötu 3 í Sandgerði. 

*Eignin er laus við kaupsamning*
* Möguleiki á 10-15% seljendaláni mv. 8% óverðtryggða vexti til 15 ára * 


* Eignin var spurnguviðgerð, einangruð og klædd að utan.
* Skipt var um glugga og hurðir.
* Baðherbergi var endurnýjað.
* Settur var gólfhiti í íbúð ásamt gólfhitastýringum.
* Rafmagnstafla var færð, stækkuð og dregið í að nýju og endurnýjaðir tenglar. 
* Parket og innihurðir eru frá Byko.
* Innréttingar og skápar eru frá Ikea ásamt tækjum.
* Flotað og sett epoxy á gólf í þvottahúsi.


Forstofa er með dúkaflísar á gólfi. forstofuskápur er í holi. 
Baðherbergi er innaf holi, flísar á gólfi og veggjum. Hiti í gólfi, baðkar og upphengt wc. 
Hjónaherbergi er með parket á gólfi og rúmgóðum skápum með rennihurðum. 
Tvö barnaherbergi með parket á gólfi, skápar í báðum. Rennihurðir á skápum í stærra herbergi. 
Eldhús er með dökkri innréttingu, ofn, innfelldur ísskápur og uppvöskunarvél. Eyja með helluborði og rafmagnstenglum. Útgengt út í garð er í holi við eldhús. 
Stofa er opin við eldhús með parket á gólfi. 
Þvottahús er með epoxy á gólfi. Nýleg gólfhitagrind í þvottahúsi.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !

Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.

M2 Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787

M2 fasteignasala á Facebook
M2 fasteignasala á Instagram
www.fermetri.is

 

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Þröstur Ástþórsson
Þröstur Ástþórsson
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vatnsnesvegur 29
Skoða eignina Vatnsnesvegur 29
Vatnsnesvegur 29
230 Reykjanesbær
88.7 m2
Fjölbýlishús
312
575 þ.kr./m2
51.000.000 kr.
Skoða eignina Trönudalur 7
 03. okt. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Trönudalur 7
Trönudalur 7
260 Reykjanesbær
90.4 m2
Fjölbýlishús
413
563 þ.kr./m2
50.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjuvegur 14
Skoða eignina Kirkjuvegur 14
Kirkjuvegur 14
230 Reykjanesbær
103.8 m2
Fjölbýlishús
312
481 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Njarðvíkurbraut 23
Njarðvíkurbraut 23
260 Reykjanesbær
112.4 m2
Hæð
514
461 þ.kr./m2
51.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache