Skráð 20. okt. 2021
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR – Torre de la Horadada

Nýbygging • FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
79.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
34.350.000 kr.
Fermetraverð
432.620 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Garður
Fasteignanúmer
100181021
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Svalir
Verönd
Upphitun
Hiti / Kæling
SPÁNAREIGNIR KYNNIR:
*VANDAÐAR ÍBÚÐIR Í GÖNGUFÆRI Á STRÖND* *SÉR GARÐUR* *SAUNA OG SUNDLAUGARGARÐUR*

Nýjar íbúðir á frábærum stað í göngufæri á ströndina, bátahöfn og skemmtilegt mannlíf. Hægt er að velja um 3ja eða 4ra svefnherbergja íbúðir með tveimur baðherbergjum á neðri hæð með sér garði eða efri hæð með einka þakverönd. Vandaðar íbúðir með glæsilegri sameign, fallegur sundlaugargarður ásamt heitum potti, vel útbúin líkamsræktaraðstaða og góð sauna.
Íbúðirnar eru sérlega vel staðsettar þar sem strönd ásamt úrval af góðum standveitingastöðum og verslanir eru í göngufæri.
Einstakt tækifæri til að eignast góða íbúð á frábæru verði á besta stað.

Allar upplýsingar veita Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali, adalheidur@spanareignir.is. GSM 893 2495 og
Karl Bernburg, viðskiptafræðingur, karl@spanareignir.is. GSM 777 477.

Nánari lýsing:

Útfrá verönd er gegnið inn í vel skipulagt alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi. 
Hjónasvíta með sérbaðherbergi, góðum fataskáp og útgengi út í glæsilegan garð.
Svefnherbergi með útgegni út í garð með baðherbergi við hliðinná.
Hinumegin við baðherbergið er annað svefnherbergi með útgengi út á verönd.
Hiti í gólfi í alrými og baðherbergjum.
Rafdrifnar gardínur.

Mikið innifalið:
Sér garður og verönd
Glæsilegur sundlaugargarður 
Góð líkasmræktaraðstaða
Sauna
Innbyggt kerfi fyrir loftkælingu og hitun
Rafdrifnar gardínur
Falleg sameign

Byggingin er á frábærum stað, stutt göngufæri á ströndina, bátahöfnina, góða veitingastaði og skemmtilegt mannlíf.

Verð:
4ra herbergja (Þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi) neðri hæð með sér garði: Verð frá 229.000  Evrur. + kostn. (34.3500.000ISK miðað við gengi 1E=150ISK)
3ja-4ra herbergja (Tvö/þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi) efri hæð með einka þakverönd: Verð frá 229.000 Evrur. + kostn. (34.350.000ISK miðað við gengi 1E=150ISK)

SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir og tökum þátt í kostnaði vegna þeirra, ef af viðskiptum verður.
Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með hagstæðu láni frá spænskum banka.

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.
Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: http://www.spanareignir.is


Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13%.

Eiginleikar: ný eign, air con, sameiginlegur sundlaugargarður, líkamsræktaraðstaða, sauna, strönd, bátahöfn, garður,
Svæði: Costa Blanca, Torre de la Horadada,
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Aðalheiður Karlsdóttir
Aðalheiður Karlsdóttir
Löggiltur fasteignasali
http://www.eignir.isEignir í sölu

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Frábær staðsetning Allt innifalið
Frábær staðsetning Allt innifalið
Spánn - Costa Blanca
80 m2
Fjölbýlishús
322
429 þ.kr./m2
34.300.000 kr.
Skoða eignina Santa Rosalia Nýtt
Santa Rosalia Nýtt
Spánn - Costa Blanca
64 m2
Fjölbýlishús
322
530 þ.kr./m2
33.900.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Villamartin
SPÁNAREIGNIR - Villamartin
Spánn - Costa Blanca
81 m2
Hæð
423
412 þ.kr./m2
33.400.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Los Balcones
SPÁNAREIGNIR - Los Balcones
Spánn - Costa Blanca
90 m2
Raðhús
433
381 þ.kr./m2
34.300.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache