Skráð 27. sept. 2022
Deila eign
Deila

Tjarnarbrekka 2

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-225
332.6 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
152.750.000 kr.
Brunabótamat
154.600.000 kr.
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2301610
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gluggar þarfnast viðhalds. Raki í gólfsíðum gluggum. Útbungun í veggjum v. raka. Innréttingar illa farnar. Uppþvottavél biluð. Gólfflísar lausar á stöku stað. Yfirfara þarf opnanleg fög. Biluð læsing í aðalanddyri. Ekki hægt að loka rennihurð í stofu. Ískur í svalahurðum. Vantar karma og hurðahúna á einstaka hurðir. Yfirfara þarf þráðlausa hitastilla fyrir gólfhitann. Tilboðsgjafar eru hvattir til að gera ástandsskoðun fyrir kauptilboðsgerð, enda ástand eignar ábótavant og erfitt er að gera sér grein fyrir þeim kostnaði sem kann að fylgja við koma eigninni í þokkalegt stand.

Tjarnabrekka 2, 225 Garðabær er 6 herbergja steinsteypt einbýlishús á einni hæð með glæsilegu útsýni. Húsið var byggt árið 2007 og er um að ræða 332 fermetrar eign sem skiptist í 291,4 fermetra íbúðarrými og 40,6 fermetra bílskúr. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, 3 baðherbergi, 4 svefnherbergi, fataherbergi/geymslu, þvottahús og innbyggðan bílskúr. Þá er gólfhiti í öllu húsinu. Eignin stendur á 895 fermetra lóð og er góður pallur sunnan megin við hús.

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 332 fm | Fasteignamat 2023 er 152.750.000,-

Nánari lýsing:
Forstofa:
 Komið er inn í rúmgóða forstofu með stórum fataskáp og flísum á gólfi.
Eldhús: Ljós eikar innrétting með góðu skápaplássi. Flísar á gólfi.
Stofa og borðstofa: Er opin með eldhúsi, rúmgóð og björt með flísum á gólfi. 
Baðherbergi I: Með hvítri vask innréttingu, upphengdu salerni og sturtu. Flísar í hólf og gólf.
Baðherbergi II: Með hvítri vask innréttingu og upphengdu salerni. Flísar á gólfi.
Baðherbergi III: Með hvítri vask innréttingu, upphengdu salerni og baðkari. Flísar í hólf og gólf.
Svefnherbergi I: Rúmgott með flísum á gólfi.
Svefnherbergi II: Rúmgott með flísum á gólfi.
Svefnherbergi III: Rúmgott með flísum á gólfi.
Svefnherbergi IIII: Rúmgott með flísum á gólfi.
Fataherbergi/geymsla: Rúmgott með opnum skápum og góðu geymsluplássi. Hægt að breyta í auka svefnherbergi.
Þvottahús: Stórt og rúmgott þvottahús með miklu skápaplássi, vask og góðu vinnuplássi.
Bílskúr: Góður bílskúr með flísum á gólfi. Innagengt frá íbúð. 

Húsið er staðsett á góðum stað, stutt í náttúru og gönguleiðir og alla helstu verslanir og þjónustu.

Kominn er tími á að viðhald og er kaupendum er bent á að skoða ástand eigninarinnar vel og helst með fagmanni.
Eignin er á byggingarstigi 4 og hefur því ekki fengið lokaúttekt.

- - -
Allar nánari upplýsingar veitir Ásgeir Þór löggiltur fasteignasali á netfangið asgeir@procura.is og Oddný María aðstoðarmaður fasteignasala á netfangið oddny@procura.is eða í síma 497-7700
- - -
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
- - -
Kostnaður kaupanda vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.700 kr. fyrir hvert skjal.
Kynntu þér fasteignaþjónustu Procura og nýja þjónustu okkar við leit að fasteign fyrir þig.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/08/20078.450.000 kr.67.650.000 kr.332 m2203.765 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 2007
40.6 m2
Fasteignanúmer
2301611
Númer hæðar
1
Númer eignar
02
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Procura Fasteignasala
Procura Fasteignasala
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurkór 48
Bílskúr
Skoða eignina Austurkór 48
Austurkór 48
203 Kópavogur
386.1 m2
Einbýlishús
1038
570 þ.kr./m2
220.000.000 kr.
Skoða eignina Súlunes 17
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Súlunes 17
Súlunes 17
210 Garðabær
293.5 m2
Einbýlishús
823
Fasteignamat 150.850.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Hádegisskarð 8
Bílskúr
Skoða eignina Hádegisskarð 8
Hádegisskarð 8
221 Hafnarfjörður
350.7 m2
Einbýlishús
1147
563 þ.kr./m2
197.300.000 kr.
Skoða eignina Melás 5
Bílskúr
Skoða eignina Melás 5
Melás 5
260 Reykjanesbær
305.8 m2
Einbýlishús
6
36 þ.kr./m2
11.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache