Skráð 16. sept. 2022
Deila eign
Deila

Sléttahraun 27

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
93.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
642.704 kr./m2
Fasteignamat
40.100.000 kr.
Brunabótamat
35.850.000 kr.
Byggt 1967
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2078947
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gamlar
Raflagnir
Gamlar
Frárennslislagnir
Gamlar
Gluggar / Gler
Gamalt - Endurnýjað að hluta
Þak
Gamalt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður-vestur svalir
Lóð
5,21
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova fasteignasala kynnir fallega og mikið endurnýjaða 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu fjölbýlishúsi í Sléttahrauni í Hafnarfirði.

Í heildina er eignin skráð 93,2 fm á stærð og skiptist í 87,6 fm íbúð og 5,6 fm geymslu.

Að innan hefur íbúðin töluvert verið endurnýjuð á smekklegan máta á seinustu árum og lítur vel út. Meðal þess sem var endurnýjað var eldhús, baðherbergi, gólfefni, hurðir og skápahurðir.

Einnig hefur húsið nýlega verið viðgerðað að utan og lítur vel út. Húsið var m.a. sprunguviðgert og málað, þak yfirfarið og málað, skipt um hluta af gluggum og gleri, suðurgafl klæddur með álklæðningu og fl. Sjá nánar í ástandsskýrslu hjá fasteignasala. 

Þá var sameign og stigagangur tekin í gegn þ.e. skipt um teppi á gólfum stigagangs, stigagangur málaður og gólf í hjólageymslu, geymslugang og þvottahúsum málað.

Þetta er falleg íbúð á góðum stað í Hafnarfirði sem vert er að skoða. Örstutt í verslun, veitingastaði, stofnbrautir, skóla og aðra þjónustu.

Fasteignamat ársins 2023 verður 49.550.000 kr.

Nánari lýsing: 

Anddyri: með fataskáp og flísum á gólfi.
Eldhús: með fallegri innréttingu, nýlegum tækjum, aðstöðu fyrir uppþvottavél, borðkrók og flísum á gólfi.
Stofa: rúmgóð með parketi á gólfi og útgengi á svalir.
Baðherbergi: með baðkari, innréttingu, skáp og flísum á gólfi.
Svefnherbergi 1: með fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi 2: með parketi á gólfi.
Svefnherbergi 3: með parketi á gólfi.
Þvottahús: sameiginlegt þvottahús við hlið íbúðar. Þvottahúsið er fyrir íbúðirnar á hæðinni og mjög snyrtilegt.
Geymsla: 5,6 fm sérgeymsla jarðhæð.
Hjóla- og vagnageymsla: sameiginleg á jarðhæð.
Bílastæði: næg bílastæði við húsið.

Hússjóður: 15.982 kr. á mánuði. Engar framkvæmdir eru fyrirhugaðar.

Nánari upplýsingar veitir:
Snorri Björn Sturluson fasteignasali / lögmaður í síma 699-4407 eða á netfanginu snorri@domusnova.is
Skrifstofa Domusnova í síma 527-1717 eða á netfanginu eignir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Snorri Björn Sturluson
Snorri Björn Sturluson
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lækjargata 32
 02. okt. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Lækjargata 32
Lækjargata 32
220 Hafnarfjörður
86.9 m2
Fjölbýlishús
32
708 þ.kr./m2
61.500.000 kr.
Skoða eignina Suðurbraut 22
3D Sýn
Skoða eignina Suðurbraut 22
Suðurbraut 22
220 Hafnarfjörður
92 m2
Fjölbýlishús
312
683 þ.kr./m2
62.800.000 kr.
Skoða eignina Suðurhvammur 9
Skoða eignina Suðurhvammur 9
Suðurhvammur 9
220 Hafnarfjörður
108.7 m2
Fjölbýlishús
413
551 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Móabarð 22
Skoða eignina Móabarð 22
Móabarð 22
220 Hafnarfjörður
87 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
3
655 þ.kr./m2
57.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache