Skráð 25. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Borgarás 2

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-806
Verð
22.000.000 kr.
Fasteignamat
5.200.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2507743_2
Húsgerð
Jörð/Lóð
Matsstig
0 - Úthlutað
EIGNALÓÐ/LÖGBÝLISLÓÐ
Lögbýlislóð við Reykholtsbyggð með samþykktum teikningum og er eignalóð alls 18549 fm. eða 1,85 hektari. Rafmagn og kalt vatn er komið inn á lóð, ásamt vegtengingu og bílastæði. Frábær staðsetning og um 1 klukkutíma akstur frá Reykjavík. Rafmagn, kalt og heitt vatn er komið inn á lóð, tengd við húsnæðið sem er á lóðinni og öll heimtaugagjöld  greidd af því. 


Samkvæmt gildandi skipulagi er heimilt að byggja 250 fm. íbúðarhús á einni hæð með möguleika á kjallara. Til viðbótar er heimilt að byggja bílskúr við húsið allt að 60 fm., hvort heldur sem sér byggingu eða áfastan við íbúðarhúsnæðið. Gestahús má einnig byggja á lóðinni allt að 30 fm. að stærð.

Skemma/útihús, byggja má hesthús fyir allt að 12 hross með áfastri skemmu fyrir vélar og tæki. Byggingin má vera allt að 250fm. að grunnfleti. 
Einnig er heimilt að byggja gróðurhús /gróðurskála til eigin nota allt að 40fm. 

Nýr aðkomuvegur frá Biskupstungabraut hefur verið lagður. 

Byggingarleyfi er komið fyrir 215 fm. steyptu húsi á einni hæð, og allar teikningar samþykktar og stimplaðar.

Rotþró fyrir 14-16 manns er komin í jörðu ásamt siturbeði og öðrum frágangi því tengt. Tenging við veg og bílastæði er einnig komið inn á lóðina.

Í dag er á lóðinni  125fm. húsnæði (5 einingar), á tímabundnu leyfi. Í þeirri byggingu er stofa, eldhús, fimm svefnherbergi, hvert þeirra með klósetti og sturtu og þvotthús/geymsla sem er hugsað að sé í nokun á byggingartíma. 

Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir lgfs. í síma 8995949 eða á netfanginu gudbjorg@trausti.is


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Byggðarhorn 5
Skoða eignina Byggðarhorn 5
Byggðarhorn 5
801 Selfoss
2.5 m2
Jörð/Lóð
9000 þ.kr./m2
22.500.000 kr.
Skoða eignina Kjóabraut 12
Skoða eignina Kjóabraut 12
Kjóabraut 12
846 Flúðir
41 m2
Sumarhús
312
559 þ.kr./m2
22.900.000 kr.
Skoða eignina Klausturhólar 10
Klausturhólar 10
801 Selfoss
38 m2
Sumarhús
312
558 þ.kr./m2
21.200.000 kr.
Skoða eignina Snorrastaðir
Skoða eignina Snorrastaðir
Snorrastaðir
840 Laugarvatn
41 m2
Sumarhús
21
561 þ.kr./m2
23.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache