Skráð 3. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Aðalþing 7

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
275 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
168.900.000 kr.
Fermetraverð
614.182 kr./m2
Fasteignamat
119.350.000 kr.
Brunabótamat
115.270.000 kr.
Byggt 2012
Þvottahús
Lyfta
Aðgengi fatl.
Sérinng.
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
2
Svalir
Verönd
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Aðalþing 7
5 – 6 herbergja endaraðhús í botnlangagötu með glæsilegu útsýni yfir Elliðavatn á besta stað í Kópavogi, með tvennum svölum og tveimur veröndum.
Í húsinu er gott aðgengi fyrir hjólastóla og lyfta sem hægt væri að láta fylgja með, en einnig auðvelt að fjarlægja fyrir afhendingu.
Húsið er skráð skv. Þjóðskrá Íslands er 275 fm., þar af íbúð 242,8 fm. og bílskúr 32,2 fm. 


Edda. lgf. sími 845-0425 eða edda@fjarfesting.is

Nánari lýsing.
Raðhús á tveimur hæðum.
Á jarðhæð er forstofa með skápum, gangur með skápum, eldhús, stofa, borðstofa, svefnherbergi, gestasnyrting, þvottahús, bílskúr og geymsla.
Stofan er björt með fallegu útsýni. Opið rými með eldhúsi og borðstofu, eikarparket á gólfum.
Útgengt úr stofu á stóra verönd með heitum potti, köldum potti og útisturtu.
Eldhúsið er með stórri eikar innréttingu og granít á borðum. Útgengt úr eldhúsi á fallega verönd sem snýr til suðurs.
Rúmgott svefnherbergi með góðum fataskáp
Gestasnyrting er flísalögð með innréttingu. 
Þvottahús með innréttingu.
Bílskúr er flísalagður með sér geymslu inn af
Á efri hæð eru þrjú mjög rúmgóð svefnherbergi, stórt baðherbergi, vinnuaðstaða/skrifstofa og sjónvarpsstofa
Barnaherbergin eru tvö með parket á gólfum og góðum fataskápum
Hjónaherbergi er með parket á gólfi og stórum fataskáp
Baðherbergi er flísalagt, með eikarinnréttingu, baði og walk-in sturtu
Vinnuaðstaða/skrifstofa er á hæðinni með útgengt á stórar suður svalir
Stórt sjónvarpshol/stofa með útgengt á svalir til norðurs
Um eign:
Húsið hefur fengið gott viðhald, þak yfirfarið, múrviðgert og málað árið 2020
Gólfhiti er í öllu húsinu, hiti í stétt/bílastæði fyrir framan sem og í verönd fyrir aftan hús. Búið er að setja upp hleðslustöð fyrir rafbíla.
Rúmgott og vel skipulagt fjölskylduhús á friðsælum stað en þó er stutt í alla þjónustu, íþróttir, leikskóla sem og skóla

Allar nánari upplýsingar og pöntun á skoðun er hjá:
Edda. löggiltur fasteignasali, sími 845-0425
edda@fjarfesting.is


FJÁRFESTING FASTEIGNASALA OG EDDA SVAVARS ER MEÐ ÞESSA EIGN Í EINKASÖLU.


Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fjárfesting Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
203
262.2
172,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache