Skráð 20. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Smyrlahraun 43

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
188.6 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
93.900.000 kr.
Fermetraverð
497.879 kr./m2
Fasteignamat
62.450.000 kr.
Brunabótamat
73.220.000 kr.
Byggt 1968
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2079172
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
2
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
11.5
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
NADIA KATRÍN OG DOMUSNOVA KYNNA: SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN.
FRÁBÆR FJÖLSKYLDU EIGN SEM TELUR 188,6FM. FIMM SVEFNHERBERGI TVÆR STOFUR, TVÖ BAÐHERBERGI, ÚTGENGI Á SVALIR ÚR ÞREMUR SVEFNHERBERGJUM, BÍLSKÚR.

Lýsing eignar:
Komið er inn af stigagangi inn í flísalagt opið hol þar sem gengið er upp á efri hæð eignarinnar. Parketlögð stofa og borðstofa í sameiginlegu rými. Eldhúsið er flísalagt með dökkum innréttingum, flísum milli skápa og viðarborðplötu. Snyrtilegur borðkrókur er í rýminu og er rúmgott þvottahús inn af eldhúsi. Baðherbergið er flísalagt með upphengdu salerni, ljósri innréttingu og sturtu. Svefnherbergið er parketlagt, með góðum skápum og útgengi út á svalir. Öll neðri hæðin var endurgerð 2018 og nýtt rafmagn dregið í töflu.

Efri hæð: 
Gengið er upp teppalagðan stálstiga upp á efri hæð. Fjögur svefnherbergi eru á efri hæðinni, sjónvarpshol og baðherbergi.
Herbergin og sjónvarpsholið eru parketlögð, tvö þeirra með útgengi út á svalir og einnig frá sjónvarpsholi. Baðherbergið er flísalagt með baðkari með sturtu og ljósum innréttingum. Aðeins fjórar íbúðir eru í stigahúsinu og er eignin með fallegt útsýni. Bílskúrinn er frístandandi með vatni og rafmagni.
Á árunum 2008-2010 var efsta hæðin byggð og á sama tíma voru settir nýjir gluggar í allt húsið. Fyrr í sumar var k
læðning hússins var yfirfarin og lagfærð. Eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Nadia Katrín Banine löggiltur fasteignasali / s.692 5002 / nadia@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/06/202159.550.000 kr.76.500.000 kr.188.6 m2405.620 kr.
08/01/201851.000.000 kr.50.500.000 kr.188.6 m2267.762 kr.Nei
06/12/201331.100.000 kr.25.000.000 kr.188.6 m2132.555 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1976
28.2 m2
Fasteignanúmer
2079172
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
20
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.620.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Nadia Katrín Banine
Nadia Katrín Banine
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álfholt 22
 26. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Álfholt 22
Álfholt 22
220 Hafnarfjörður
179.9 m2
Hæð
716
500 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Stekkjarhvammur 26
Bílskúr
Stekkjarhvammur 26
220 Hafnarfjörður
179.6 m2
Fjölbýlishús
514
545 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Reykjavíkurvegur 31
Reykjavíkurvegur 31
220 Hafnarfjörður
164 m2
Einbýlishús
624
548 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Geislaskarð bílskýli 6
Geislaskarð bílskýli 6
221 Hafnarfjörður
130 m2
Fjölbýlishús
413
692 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache