Skráð 10. júní 2022
Deila eign
Deila

Ráðhústorg 3

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
298.8 m2
14 Herb.
10 Svefnh.
4 Baðherb.
Verð
179.000.000 kr.
Fermetraverð
599.063 kr./m2
Fasteignamat
25.900.000 kr.
Brunabótamat
101.300.000 kr.
Byggt 1930
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2149816
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðar í húsi
4
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Komið að viðhaldi að hluta
Þak
Óvitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita og rafmagnsofn inn á baðherbergi
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Það þarf að fara í múrviðgerðir á húsinu, það hefur verið leki frá múrskemmd.
 
RE/MAX & Bjarný Björg aðstoðarmaður fasteignasla/ í löggildingarnámi og Sveinn Gíslason Lgf. kynnir:
Fjórar íbúðir sem hafa verið notaðar undir skammtímagistingu á frábærum stað í hjarta Akureyrar. Um er að ræða fjórar fullbúnar íbúðir með 2-4 svefnherbergjum í hverri íbúð. Samtals birt stærð eignarinnar er 298,8 fm. Íbúðirnar eru búnar húsgögnum og húsbúnaði sem getur fylgt með og eru þær skráðar á öllum helstu bókunarsíðum og fá góð meðmæli.

 
Nánari lýsing:
Íbúð 104 01 er skráð 98,0 fm samkvæmt þjóðskrá. Björt og rúmgóð íbúð með tveimur stórum svefnherbergjum með fataskáp, parketi á gólfi og svefnplássi fyrir 5-6.  Stórt eldhús með viðarinnréttingu og rúmgóðum eldhúskróki, flísar á gólfi þar sem útgengt er út á svalir sem snúa inn í portið. Rúmgóð samliggjandi stofa og borðstofa með parketi þar sem útgengt úr stofu á svalir sem snúa út á Ráðhústorg. Baðherbergi með sturtu og flísum á gólfi og veggjum að hluta og upphengdu salerni. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara inn á baðherbergi.  

Íbúð 103 01  er skráð 100,4 fm og notkun skráð sem gistiheimili samkvæmt þjóðskrá. Björt og rúmgóð íbúð með fjórum svefnherbergjum með fataskápum og svefnplássi fyrir 8-10. Samliggjandi eldhús og stofa þar sem harðparket er á gólfum og útgengt úr stofu á svalir sem snúa inn í portið. Baðherbergið er með flísum á gólfi og veggjum að hluta og upphengdu salerni.

Íbúð 102 02 er skráð 49,5 fm og notkun skráð sem gistiheimili samkvæmt þjóðskrá. Björt og rúmgóð íbúð sem samanstendur af holi, stofu, eldhúsi, baðherbergi og tveimur svefnherbergjum. Annað svefnherbergið er rúmgott með fataskáp og er svefnpláss fyrir 4. Harðparket er á gólfi í alrými og er baðherbergið með flísum á gólfi og veggjum að hluta, sturtu og upphengdu salerni. Útgengt úr stofu á svalir sem snúa inn í portið.

Íbúð 102 01 er skráð 50,9 fm samkvæmt þjóðskrá. Björt og rúmgóð íbúð sem samanstendur af holi, stofu, eldhúsi, baðherbergi og tveimur svefnherbergjum. Annað svefnherbergið er rúmgott með fataskáp og er svefnpláss fyrir 4. Harðparket er á gólfi í alrými og er baðherbergið með flísum á gólfi og veggjum að hluta, sturtu og upphengdu salerni.

Göngufæri er í fjölda veitingastaða og verslana, Menningarhúsið Hof og Listasafn Akureyrar, Akureyrarkirkju, sundlaug Akureyrar ofl.  

Um er að ræða eign með mikil tækifæri þar sem allar íbúðirnar eru í virkum rekstri. Hver íbúð er með sér fastanúmer en seljast í einni heild. Nú þegar er töluvert af bókunum sem nýr eigandi getur tekið yfir, einnig hægt að sjá bókunastöðu síðustu ára.


Nánari upplýsingar gefur :
Bjarný Björg Arnórsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala / í lögg.námi í síma 694-2526 / bjarny@remax.is eða
Sveinn Gíslason löggiltur fasteignasali í síma 477-7777 / sveinn@remax.is

 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/09/201314.300.000 kr.16.500.000 kr.100.7 m2163.853 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1930
49.5 m2
Fasteignanúmer
2141948
Byggingarefni
Steypa
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
14.120.000 kr.
Lóðarmat
2.180.000 kr.
Fasteignamat samtals
16.300.000 kr.
Brunabótamat
17.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1930
100.4 m2
Fasteignanúmer
2149815
Byggingarefni
Steypa
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
12.330.000 kr.
Lóðarmat
2.520.000 kr.
Fasteignamat samtals
14.850.000 kr.
Brunabótamat
33.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1930
50.9 m2
Fasteignanúmer
2149814
Byggingarefni
Steypa
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
14.430.000 kr.
Lóðarmat
2.220.000 kr.
Fasteignamat samtals
16.650.000 kr.
Brunabótamat
17.750.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Sveinn Gíslason
Sveinn Gíslason
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache