Skráð 20. sept. 2022
Deila eign
Deila

Njörvasund 23

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
107 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
606.542 kr./m2
Fasteignamat
48.150.000 kr.
Brunabótamat
40.800.000 kr.
Byggt 1957
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2020858
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Höfði fasteignasala kynnir:

EFRI HÆÐ MEÐ SÉRINNGANGI OG SUÐUR SVÖLUM Á ÞESSUM VINSÆLA STAР - 104 REYKJAVÍK.

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 106,2 fm. 
Fyrirhugað fasteignamat 2023 er kr. 56.400.000,-


Um er að ræða fallega 4ra herb. íbúð á efri hæð í steinsteyptu þríbýlishúsi byggðu árið 1957.
Gengið er inn í sér stigagang og upp í íbúðina af stórum stigapalli, þar er útgegnt út á svalir. Af stigapallinum eða holinu er gengið inn á gang sem aðskilur allar vistarverur íbúðarinnar. Rúmgott eldhúsið er til hægri, en til vinstri eru sitt hvort herbergið, rúmgóð stofan og hjónaherbergið eru við enda gangsins. Baðherbergið er við hliðina á svefnherberginu. Lítil geymsla fylgir í kjallara hússins og sameiginlegt þvottahús.


Forstofa/Stigapallur/hol: Forstofa er niðri við innganginn og liggur stigagangurinn upp í holið, þar er góður fataskápur og útgengi út á suðvestur svalir.
Eldhús: Rúmgott með U-laga nýlegri innréttingu, keramikhelluborð og ofan í vinnuhæð, gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu, góður borðkrókur.   
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð með parketi á gólfum.
Hjónaherbergi: Rúmgott með mjög góðum skápum, parket á gólfi.
Herbergin: Tvö góð minni svefnherbergi með parketi á gólfum.
Baðherbergi: Flísar bæði á veggjum og gólfi, skápar sitt hvoru megin við handlaugina, einnig skápur undir handlauginni, baðkar með sturtuhengi, gluggi og handklæðaofn.
Gangur: Nokkuð breiður og parket á gólfi.
Geymsla: Sér geymsla í kjallara skráð 2,3 fm.

- Íbúðin er öll afar rúmgóð og nýtist vel.
- Ljósleiðari er kominn inn í íbúðina.
- Gott geymslurými er yfir stórum hluta íbúðarinnar.
- Möguleiki væri að stækka stofuna á kostnað eins herbergis.

Töluverðar framkvæmdir hafa verið kláraðar á síðustu árum að sögn eiganda; árið 2015 var þak endurnýjað, handrið við svalir og stigapall endurnýjað og húsið málað um það leyti. Árið 2018 voru settir nýir gluggar á norðurhlið hússins. Skipt var um rennur og þakkantur klæddur árið 2022. Að innan árið 2020 var skipt um eldhúsinnréttingu og á baðherbergi sett nýtt salerni og innréttingar. Árið 2021 var sett nýtt teppi á stigaganginn og gólfefni á forstofu.

Staðsetningin er frábær, mjög miðsvæðis í Reykjavík, stutt í leik-, grunn- og framhaldsskóla og alla þjónustu.

Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf  GSM: 896-3038  e-mail: johann@hofdi.is

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/06/202043.750.000 kr.42.900.000 kr.106.2 m2403.954 kr.
25/02/200822.410.000 kr.26.900.000 kr.106.2 m2253.295 kr.
12/04/200720.090.000 kr.25.200.000 kr.106.2 m2237.288 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Langholtsvegur 17
 03. okt. kl 17:00-17:30
Langholtsvegur 17
104 Reykjavík
83.1 m2
Fjölbýlishús
312
758 þ.kr./m2
63.000.000 kr.
Skoða eignina Skipasund 24
Bílskúr
Skoða eignina Skipasund 24
Skipasund 24
104 Reykjavík
117.7 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
560 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Efstasund 99
 04. okt. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Efstasund 99
Efstasund 99
104 Reykjavík
80.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
322
803 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Barðavogur 30
Skoða eignina Barðavogur 30
Barðavogur 30
104 Reykjavík
87.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
722 þ.kr./m2
63.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache