Skráð 26. sept. 2022
Deila eign
Deila

Faxabraut 34

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
72.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
36.900.000 kr.
Fermetraverð
506.173 kr./m2
Fasteignamat
21.500.000 kr.
Brunabótamat
26.100.000 kr.
Byggt 1960
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2087472
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Eir hitalagnir eru í húsnæðinu og þarfnar skoðunar, gluggar og gler þarfnast skoðunar, móða á milli glerja víða.
'''NÝTT Í SÖLU TILBÚIN TIL AFHENDINGAR***
ALDA fasteignasala kynnir vel staðsetta eign við Faxabraut í Keflavík. Birt stærð eignar er 72.9 fm.


Um ræðir vel staðsett 3-4 herbergja íbúð með sameiginlegum inngangi, tvær íbúðir nýta sér innganginn

Nánari lýsing eignar:
Forstofa/ hol: Flísar á gólfum, þar er skápur, geymsla undir stiga.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja. Baðkar með hvítri innréttingu og salerni.
Eldhús: Parket á gólfi, hvítmáluð innrétting.
Svefnherbergi: Eru þrjú með parket á gólfi, skápur í einu herbergja, hurð út á svalir úr einu herberginu.
Stofa: Parket á gólfi.
Frekari upplýsingar:
Gluggar og gler í eigninni er upprunalegt.
Golfefni íbúðar þarfnast lagfæringar.

Að sögn seljanda er húsið nýlega málað að utan. Búið að skipta um þakjárn og rennur á húsinu.
Að sögn seljanda er einnig búið að skipta um glugga í sameigninni og laga endagaflinn á fjölbýlishúsinu.

Nánari upplýsingar veitir Halldór Kristján Sigurðsson , í síma 6189999, tölvupóstur halldor@aldafasteignasala.is.
Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Halldór Kristján Sigurðsson
Halldór Kristján Sigurðsson

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mávabraut 1
Skoða eignina Mávabraut 1
Mávabraut 1
230 Reykjanesbær
86.5 m2
Fjölbýlishús
211
438 þ.kr./m2
37.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 44
Skoða eignina Hringbraut 44
Hringbraut 44
230 Reykjanesbær
70.2 m2
Fjölbýlishús
312
526 þ.kr./m2
36.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarholt 6
Skoða eignina Heiðarholt 6
Heiðarholt 6
230 Reykjanesbær
84.2 m2
Fjölbýlishús
312
433 þ.kr./m2
36.500.000 kr.
Skoða eignina Leynisbraut 13
Skoða eignina Leynisbraut 13
Leynisbraut 13
240 Grindavík
86 m2
Fjölbýlishús
32
413 þ.kr./m2
35.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache