Skráð 21. sept. 2022
Deila eign
Deila

Suðurvör 11

ParhúsSuðurnes/Grindavík-240
160.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.900.000 kr.
Fermetraverð
417.603 kr./m2
Fasteignamat
41.000.000 kr.
Brunabótamat
58.750.000 kr.
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2092375
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað.
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Ekki vitað.
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita - Lokað kerfi
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Suðurvör 11 fnr. 209-2375 


3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:
Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá 160,2 fm og þar af er íbúðarhluti skráður 117,4 og bílskúr 42,8. Fermetrafjöldi hússins er líklega meiri þar sem forstofa sem var byggt yfir á sínum tíma er líklega ekki inni í þessum tölum. Húsið er byggt árið 1973 og er úr timbri en bílskúr er byggður árið 1995 en er ekki nýttur sem bílskúr í dag heldur herbergi, geymsla og þvottahús. Komið er inn í forstofu og er á hægri hönd geymsla og svo herbergi þar inn af sem getur nýst sem svefnherbergi eða vinnurými. Þar fyrir ofan er svo þvottahús og útgengt er á pall sem með potti sem snýr í austur. Þegar gengið er inn í íbúðarrýmið er forstofuherbergi á hægri hönd og svo tvö önnur svefnherbergi og er hjónaherbergi þar sem áður voru tvö minni svefnherbergi. Baðherbergi er í enda svefnherbergisgangs. Á vinstri hönd eru svo eldhús og stofa/borðstofa.

Aðkoma: Bomanite bílaplan með hitalögn undir fyrir framan húsið og að inngangi.

Forstofa: Flísalagt gólf. Góður fataskápur fyrir yfirhafnir. Gólfhiti.

Þvottahús: Flísar á gólfi og gólfhiti. Góð hvít innrétting og eru þvottavél og þurrkari í vinnuhæð í innréttingu. Sturta er í rýminu þar sem pottur er fyrir aftan þvottahús og því stutt að fara úr sturtu í pottinn.

Svefnherbergisgangur: Korkur á gólfi. Stórir og rúmgóðir fataskápar eru á ganginum. 

Svefnherbergi: Eru þrjú á svefnherbergisgangi en svo er eitt í rými sem var bílskúr. Korkur er á gólfum og inn af hjónaherbergi er fataherbergi.

Baðherbergi: Korkur á gólfi. Innrétting með ofanáliggjandi handlaug. Upphengt salerni. Sturta hússins er staðsett í þvottahúsi vegna nálægðar við heitan pott á austurlóð.

Stofa/borðstofa: Korkur á gólfi. Útgengt út á framlóð hússins sem snýr í vestur. Kamína er í stofu.

Eldhús: Rúmgóð innréting með keramic helluborði og Samsung bakaraofni. Flísalagt er á milli efri og neðri skápa. Uppþvottavél og kæli/frystiskápur fylgja með við sölu hússins. Korkur á gólfi.

Geymsla/herbergi: Er þar sem áður var bílskúr. Flísar á gólfi. Gluggi er á herberginu.

Lóð: Lóðin er skráð 724 fm og er ræktuð og falleg. Pallur með skjólveggjum er á austurhlið og þar er heitur pottur. Á framlóð sem snýr í vestur er hellulögð verönd með skjólvegg til norðurs. Geymsluskúr sem er 9,7 fermetrar er á lóðinni og er rafmagn í skúrnum, flúorljós í lofti og LED yfir vinnuborði, 10-12 innstungur á 10 amp öryggi. Slátturóbóti fylgir með í sölu hússins. 


Suðurvör 11 er einstaklega fallegt hús á góðum stað í enda botnlanga. Stutt í grunnskóla. Ný þriggja fasa rafmagnstafla er í húsinu, og tvær bílahleðslustöðvar við bílaplan. Lokað kerfi á miðstöð. Korkur á gólfum er vandaður og þolir vel bleytu.


Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is - 

Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasala Reykjavíkur því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1995
42.8 m2
Fasteignanúmer
2092375
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
DW
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hvassahraun 7
Bílskúr
Skoða eignina Hvassahraun 7
Hvassahraun 7
240 Grindavík
137.3 m2
Einbýlishús
413
473 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Borgarhraun 7
Bílskúr
Skoða eignina Borgarhraun 7
Borgarhraun 7
240 Grindavík
160.2 m2
Einbýlishús
43
430 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Arnarhraun 13
Bílskúr
Skoða eignina Arnarhraun 13
Arnarhraun 13
240 Grindavík
139.4 m2
Parhús
414
473 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurhóp 11
Bílskúr
Skoða eignina Norðurhóp 11
Norðurhóp 11
240 Grindavík
123.9 m2
Raðhús
413
524 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache