Fasteignaleitin
Skráð 19. apríl 2023
Deila eign
Deila

Hvassaleiti 36

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-103
87.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
63.900.000 kr.
Fermetraverð
729.452 kr./m2
Fasteignamat
53.300.000 kr.
Brunabótamat
46.550.000 kr.
Byggt 1962
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2031868
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað um vandamál
Raflagnir
Ekki vitað um vandamál
Frárennslislagnir
Ekki vitað um vandamál
Gluggar / Gler
Ekki gott
Þak
Ekki vitað um vandamál
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Geislahitun
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Móða í gleri í svefnherbergi og komið tími á að laga ásamt glugga á salerni.. Útidyrahurð orðin léleg.
ELKA lgf. og Fasteignasalan TORG kynna virkilega skemmtilega 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð í þríbýli við Hvassaleiti í Reykjavík.  Íbúðin er 87,6 m², hefur verið töluvert endurnýjuð að innan á smekklegan máta.
Íbúðin er með tveimur rúmgóðum svefnherbergjum og þvottahúsi á sömu hæð, innangengt úr íbúð. 
Íbúðin verður afhent með nýju parketi á gólfum.
Falleg og vel skipulögð íbúð, steinsnar frá Kringlunni og allri þjónustu.

Nánari lýsing:
Gengið er inn í íbúðina vinstra megin við húsið um sérinngang.  Þrjár íbúðir eru í húsinu.
Þaðan er komið inn í forstofu með góðum fataskáp og flísum á gólfi.
Eldhúsið hefur verið endurnýjað með fallegri og vandaðri hvítri innréttingu.
Stofan og borðstofan eru í sameiginlegu rými sem er bjart og rúmgott.
Inn af stofunni er hjónaherbergið með stórum fataskáp.  Timburklæðning á vegg í stofu og eldhúsi setur skemmtilegan svip á íbúðina.
Barnaherbergið er með geymslu inn af sem gæti einnig nýst sem fataherbergi.
Baðherbergið er endurnýjað með flísum á gólfi og veggjum.  Falleg innrétting og lýsing.  Rúmgóð sturta með glerskilrúmi.
Úr íbúðinni er innangengt í sameign hússins þar sem verið er að endurnýja þvottahús.  Þar er einnig sérgeymsla sem tilheyrir íbúðinni.

Falleg íbúð sem hefur marga kosti, svo sem sérinngang, endurnýjað baðherbergi og eldhús, verið er að ljúka framkvæmdum við endurnýjun heimtaugar og þvottahúss ásamt því að drena húsið, verkið er á lokametrum og að fullu greitt af seljanda.
Parket í íbúðinni er skemmt og verður nýtt parket lagt á alla íbúðina sem kaupandi getur komið að vali á.

Allar nánari upplýsingar veitir Elka Guðmundsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 863-8813 eða í tölvupósti: elka@fstorg.is 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.


 


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/03/202043.600.000 kr.45.000.000 kr.87.6 m2513.698 kr.
23/03/201734.500.000 kr.33.300.000 kr.87.6 m2380.136 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Elka Guðmundsdóttir
Elka Guðmundsdóttir
Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kringlan 61
 07. júní kl 12:00-12:30
Skoða eignina Kringlan 61
Kringlan 61
103 Reykjavík
78.3 m2
Fjölbýlishús
211
829 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1B íb102
Grensásvegur 1B íb102
108 Reykjavík
75.9 m2
Fjölbýlishús
211
856 þ.kr./m2
64.950.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1B íb101
Grensásvegur 1B íb101
108 Reykjavík
70.5 m2
Fjölbýlishús
211
942 þ.kr./m2
66.400.000 kr.
Skoða eignina Selvað 5
Bílastæði
Skoða eignina Selvað 5
Selvað 5
110 Reykjavík
84.8 m2
Fjölbýlishús
211
730 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache