Skráð 17. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Kirkjubraut 32

EinbýlishúsAusturland/Höfn í Hornafirði-780
225.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
44.450.000 kr.
Brunabótamat
86.630.000 kr.
Byggt 1969
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2180984
Húsgerð
Einbýlishús
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Ástand ekki vitað
Svalir
Sólpallur
Lóð
0
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sjá söluyfirlit.

Medial ehf. og Jóna Benný Kristjánsdóttir lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna til sölu eignina Kirkjubraut 32, 780 Höfn í Hornafirði. Um er að ræða reisulegt einbýlishús með glæsilegu jöklaútsýni og fjallasýn. Húsið er á einni hæð sem er 172,7 m2 ásamt 15,6 m2 garðskála . Þar að auki er 37,3 m2 bílskúr. 

Gengið er inn í forstofu sem er með vínylflísum á gólfi og góðum fataskáp. 
Inn af forstofu er gestasalerni með vínylflísum og nýlegri innréttingu. Þar við hliðina á er þvottahús með vínylflísum á gólfi og hvítri innréttingu með viðarborðplötu.

Eldhús, stofa, sjónvarpshol, gangur og svefnherbergi voru parketlögð árið 2017. Glæsilegt útsýni yfir jöklana og fjörðinn úr borðstofu og stofu. 

Eldhúsið er einkar rúmgott og með góðu vinnuplási. Hvít eldhúsinnrétting með dökkri borðplötu, góðu skápaplássi og nýlegum tækjum. Allt tekið í gegn árið 2017 og sumarið 2022 voru settar vínylflísar á gólfið.
Borðstofan kemur í framhaldi af eldhúsinu og er björt með einstöku útsýni til vesturs.
Stofan er einnig björt og rúmgóð, þaðan er útgengt í flísalagðan sólskála sem snýr til suðvesturs. Inn af stofu er sjónvarpshol.

Fjögur svefnherbergi eru í húsinu og eru þau öll parketlögð. Fataskápur í hjónaherbergi. Nýjar innihurðar í öllum svefnherbergjum, skipt um árið 2020. Útgengt er í port frá svefnherbergisgangi
Baðherbergi er flísalagt með hvítum flísum á veggjum, dökkum flísum á gólfi ásamt steinklæddum salerniskassa. Hvít innrétting með viðarborðplötu, upphengt salerni, handklæðaofn og sturta.
Bílskúr er með steyptu gólfi og geymslu inn af. Steypt innkeyrsla og bílaplan, með steyptum þrepum og stétt upp að húsinu. 
Í garðinum er steypt verönd sem snýr til vesturs, hellulögð stétt í norðaustur og að öðru leyti er um gróna lóð að ræða. 

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Jóna Benný Kristjánsdóttir lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 8698650 og á netfanginu jona@medial.is

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Medial beinir þess vegna þeim tilmælum til kaupenda að skoða eign vel áður en kauptilboð er gert og jafnframt að fá þar til bæra sérfræðinga til að ástandsskoða eignir. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði. 

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/04/200713.483.000 kr.15.400.000 kr.225.6 m268.262 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1969
37.3 m2
Fasteignanúmer
2180984
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.750.000 kr.
Byggt 1997
15.6 m2
Fasteignanúmer
2180984
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.430.000 kr.
Lýsing
Sólstofa
Mynd af Jóna Benný Kristjánsdóttir
Jóna Benný Kristjánsdóttir
Lögmaður og löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Silfurbraut 5
Skoða eignina Silfurbraut 5
Silfurbraut 5
780 Höfn í Hornafirði
178.2 m2
Einbýlishús
625
308 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Svalbarð 4
Skoða eignina Svalbarð 4
Svalbarð 4
780 Höfn í Hornafirði
212 m2
Einbýlishús
624
311 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnarbraut 15
Bílskúr
Skoða eignina Tjarnarbraut 15
Tjarnarbraut 15
700 Egilsstaðir
170 m2
Einbýlishús
514
321 þ.kr./m2
54.500.000 kr.
Skoða eignina Kolbeinsgata 60
Skoða eignina Kolbeinsgata 60
Kolbeinsgata 60
690 Vopnafjörður
260.2 m2
Fjölbýlishús
724
123 þ.kr./m2
32.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache