Skráð 2. okt. 2022
Deila eign
Deila

Vesturberg 72

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
81.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
671.149 kr./m2
Fasteignamat
34.850.000 kr.
Brunabótamat
35.000.000 kr.
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2050716
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Í vestur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Vesturberg 72 íbúð 0203 fnr. 205-0716 - ÍBÚÐIN ER Í ÚTLEIGU OG GETUR LEIGUSAMNINGUR FYLGT TIL NÝRRA EIGENDA.

Íbúðin er skráð samkv. Þjóðskrá 81,8 fm og þar af er læst geymsla í séreign 4,5fm. Húsið er byggt árið 1973 og er fjögurra hæða steinsteypt hús án lyftu. 
Komið er inn í forstofu og er eldhús á vinstri hönd og þvottahús þar inn af. Þar við hliðina kemur baðherbergi og svo svefnherbergin tvö. Gengt forstofu og til hægri er svo stór stofa með útgengi út á svalir sem snúa í vestur. 


FÁÐU SENT SÖLUYFIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

Forstofa: Parket á gólfi.

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Útgengt á svalir sem snúa í vestur.

Eldhús: Hvít innrétting beggja megin með brúnni viðarborðplötu. Flísar á gólfi og einnig er flísalagt á milli efri og neðri skápa í innréttingunni. Sambyggð eldavél og ofn. 

Baðherbergi: Flísar á gólfi. Baðkar með sturtutæki. Flísalagt er við baðkar. Hvítur skápur. Handlaug með blöndunartækjum.

Svefnherbergi: Plastparket á gólfum. Rúmgóður fataskápur er í stærra herberginu.

Geymslur: Læst geymsla á jarðhæð er 4,5 fm og einnig er sameiginleg hjóla og vagnageymsla.

Þvottahús: Þvottahús er inn af eldhúsi og einnig er sameiginlegt þvottahús á jarðhæð hússins.


Íbúðin er 2. hæð í fjögurra hæða fjölbýli. Þrjár íbúðir eru á hæð. Samkvæmt seljanda hefur eftirfarandi verið framkvæmt undanfarin ár.
- Sumar/haust 2018 var farið í glugga og gler á austurhlið húsins.
 -Vesturhliðin máluð nýlega
- Sameign máluð og teppalögð nýlega. 
- Þak yfirfarið 2018, litlar lagfæringar.

Um er að ræða fallega, snyrtilega eign á frábæru svæði þar sem stutt er í alla þjónustu, bónus, heilsugæsla, sjoppa, bakarí, apótek, skóli, leiksskóli, veitingastaðir, líkamsrækt og  sundlaug allt í göngufæri. 


Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. 

Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/09/201113.850.000 kr.15.000.000 kr.81.8 m2183.374 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
DW
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Rjúpufell 29
 06. okt. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Rjúpufell 29
Rjúpufell 29
111 Reykjavík
97.9 m2
Fjölbýlishús
411
567 þ.kr./m2
55.500.000 kr.
Skoða eignina Asparfell 6
Skoða eignina Asparfell 6
Asparfell 6
111 Reykjavík
94.2 m2
Fjölbýlishús
312
583 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturberg 46
Skoða eignina Vesturberg 46
Vesturberg 46
111 Reykjavík
86.7 m2
Fjölbýlishús
413
656 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurhólar 14
Skoða eignina Suðurhólar 14
Suðurhólar 14
111 Reykjavík
91 m2
Fjölbýlishús
312
607 þ.kr./m2
55.200.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache