Skráð 25. mars 2021
Deila eign
Deila

Florida Champions Gate Charlestown

EinbýlishúsÚtlönd/Bandaríkin
182.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
34.852.000 kr.
Fermetraverð
191.389 kr./m2
Þvottahús
Bílskúr
Fasteignanúmer
9996007
Húsgerð
Einbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Charlestown.  Tveggja hæða einbýli.  Allt að 70% ln.  Verð frá USD 275.990.  Öll verð eru í USD og eru háð gengi Seðlabanka Íslands hverju sinni.
Charlestown:
  Um er að ræða tveggja hæða einbýli með þrjú svefnherbergi, tvö og hálft baðherbergi ásamt tveggja bíla bílskúr. Á neðri hæð hússins Master svefnherbergi með sér innangengt baðherbergi, eldhús, stofa, borðstofa, og þvottahús.  Á efri hæð eru 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi, þar af er mjög rúmgott fjölskyldurými sem nýtist vel til afþreyingar. Úr stofu er gengið út á rúmgóða verönd. Öllum eignum er skilað með fullbúnum eldhústækjum ásamt Þvottavél og þurrkara.
 
Samfélag Golfarans
ChampionsGate er staðsett út af I-4 hraðbrautarinnar í Orlando. Fyrsta flokks umhverfi fyrir kylfinga á öllum aldri. Þrír Championship golfvellir hannaðir af fyrrum atvinnugolfaranum Greg Norman. Fyrsti golfvöllurinn var byggður í kringum náttúrulegt votlendi. Völlurinn er með löngum flötum, háu strágrasi og miklum gróðri. Annar golfvöllurinn var hannaður meðfram náttúrulegri lögun skógarins, meðfram furutrjám og háum eikartrjám. Sá þriðji, Cypress groves, er í heillandi sandgryfju umhverfi.
Margverðlaunað Golf samfélag í Mið Florida.

ChampionsGate var kosið „Orlando ‘ s Best Public Golf Club“ hjá CityAdvisor.com, og er á meðal „Top 50 Golf Resorts“ hjá Golf World Magazine. Einnig var það kosið af  lesendum Choice Award, eitt af „Top 25 Golf Resorts in USA“ eftir Golf Magazine Silver Medal verðlaunin.

ChampionsGate samfélagið býður uppá á einkaklúbbsaðstöðu í lúxusstíl. Þar er golfverslun og veitingastaðurinn Piper Grill. Klúbbhúsið býður upp á veisluaðstöðu síðdegis og á kvöldin, sem er fullkomin fyrir t.d. brúðkaup og aðra sérstaka viðburði. ChampionsGate er frábært og samhent samfélag sem hentar öllum fjölskyldum og er staðsett, einungis, í nokkurra mínútna fjarlægð frá Walt Disney World.


Sjá nánar.  Lánareiknar og ítarlegri upplýsingar 
https://floridahuskaup.is/properties/charlestown-3-svefnherbergi-2-5-badherbergi-einbyli/


Vakin er athygli á almennri kynningu sem haldinn verður hinn 26. október nk.  Verður kynnt síðar.

Bókið kynningu þegar ykkur hentar.

Nánari upplýsingar veitir Ólafía Ólafsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 898 8242, tölvupóstur ola@fasteignasalan.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
35.3 m2
Fasteignanúmer
9996007
ÓÓ
Ólafía Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Florida - Storey Lake Sorrento
Florida - Storey Lake Sorrento
Bandaríkin
132.7 m2
Fjölbýlishús
423
271 þ.kr./m2
36.000.000 kr.
Skoða eignina Bárðarás 10
Bílskúr
Skoða eignina Bárðarás 10
Bárðarás 10
360 Hellissandur
232.8 m2
Einbýlishús
333
150 þ.kr./m2
35.000.000 kr.
Skoða eignina Tjarnargata 2
Skoða eignina Tjarnargata 2
Tjarnargata 2
245 Sandgerði
144 m2
Einbýlishús
75
250 þ.kr./m2
36.000.000 kr.
Skoða eignina Hornbrekkuvegur 9
Hornbrekkuvegur 9
625 Ólafsfjörður
190.9 m2
Fjölbýlishús
614
181 þ.kr./m2
34.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache