Skráð 22. sept. 2022
Deila eign
Deila

Hólavellir 2

RaðhúsSuðurnes/Grindavík-240
102.3 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
58.900.000 kr.
Fermetraverð
575.758 kr./m2
Fasteignamat
32.950.000 kr.
Brunabótamat
48.950.000 kr.
Byggt 1986
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2091932
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta.
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Skiptum á framhlið 2016 - Ný bílskúrshurð 2021
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Hólavellir 2,  Grindavík fnr. 209-1932

Eignin er skráð samkvæmt þjóðskrá 102,3 fm en um 20 fm sólstofa er ekki skráð inni í þeim fermetrafjölda. Húsið er byggt árið 1986 og er steinsteypt. Teikningar af stækkun á forstofu/eldhúsi fylgja með. 
Komið er inn í forstofu og á vinstri hönd er eldhús og þar við hliðina er baðherbergi og svo annað svefnherbergið. Á hægri hönd er hitt svernherbergið og svo stofa og það er gengið út í bílskúr og sólstofur. 

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

Aðkoma: Stórt hellulagt plan fyrir framan húsið með hitalögn. Getur rúmað fjóra bíla.

Forstofa: Flísar á gólfi. Ný útihurð var sett í 2016.
 
Stofa: Quick Step parket á gólfi. Útgegnt í sólstofur og einnig í bílskúrinn.

Sólstofur: Önnur sólfstofan er lokuð og þar eru flísar á gólfi og gólfhiti. Í dag er hún nýtt sem borðstofa. Hin sólstofan er með þaki og þar er gerfigras á gólfi og heitur pottur.

Eldhús: Quick Step parket á gólfi. Eldri hvít innrétting. Sambyggð eldavél/ofn/uppþvottavél. Vifta er yfir helluborðinu. 

Baðherbergi: Baðherbergið var allt  tekið í gegn 2021. Flísar á gólfi. Rúmgóður nýr sturtuklefi. Hvít innrétting með handlaug. Handklæðaofn.Upphengt salerni. Góð laus skápaeining.

Svefnherbergi: Eru tvö og eru bæði með Quick Step parketi - Hvítur fastur fataskápur er í hjónaherbergi.

Lóð: Ræktuð lóð sem er skráð 427,5fm. Hellulagt fyrir framan húsið og norðan megin með því og á baklóðina. Tvær sólstofur. Tyrft grasflöt.

Bílskúr: Góður 28 fm bílskúr. Ný innkeyrsluhurð. Heitt og kalt vatn sem og rafmagn. Hægt væri að útbúa íbúð í skúrnum og er niðurfall fyrir salerni og sturtu. Einnig er möguleiki að setja upp milliloft.

Húsið er vel staðsett og er stutt í þjónustu svo sem matvörubúð, leikskóla og þjónustu Grindavíkurbæjar. Einstaklega sjarmerandi endaraðhús miðsvæðis í Grindavík. Búið er að taka húsið í gegn að miklu leiti síðan núverandi eigendur keyptu það 2021. Skipt var út útihurð og gluggum á framhlið árið 2016. Nýbúið er að skipta út ofni í stofu sem og bílskúr. Snjóbræðslukerfi er undir plani fyrir framan húsið.

Ég býð upp á frítt verðmat á þinni fasteign og veiti góða og lipra þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veitir Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali í gsm 861-7507 eða á daddi@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynnasér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/02/202131.550.000 kr.38.200.000 kr.102.3 m2373.411 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1986
28 m2
Fasteignanúmer
2091932
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
DW
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Suðurhóp 1
Skoða eignina Suðurhóp 1
Suðurhóp 1
240 Grindavík
106.3 m2
Fjölbýlishús
312
563 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Háseyla 20
Skoða eignina Háseyla 20
Háseyla 20
260 Reykjanesbær
128.7 m2
Raðhús
413
473 þ.kr./m2
60.900.000 kr.
Skoða eignina Lerkidalur 8
Skoða eignina Lerkidalur 8
Lerkidalur 8
260 Reykjanesbær
104 m2
Raðhús
312
577 þ.kr./m2
60.000.000 kr.
Skoða eignina Svölutjörn 41
Skoða eignina Svölutjörn 41
Svölutjörn 41
260 Reykjanesbær
113 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
521 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache