Skráð 7. feb. 2023
Deila eign
Deila

Fífuhvammur 1

Tví/Þrí/FjórbýliAusturland/Egilsstaðir-700
102.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
41.900.000 kr.
Fermetraverð
407.984 kr./m2
Fasteignamat
17.800.000 kr.
Brunabótamat
31.220.000 kr.
Byggt 1980
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2173489
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
32,44
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Eigendur íbúðar efri hæðar 0201 og íbúða neðri hæðar 0101 skulu hafa aðgang að rafmagns og hitamæli í bílskúrum.
Um er að ræða 102,7 fm neðri sérhæð með bílskúr. Íbúðin 71,2 fm, er með tvö svefnherbergi, sér inngangur og góð garðverönd. Gott útsýni í suður  með fjallasýn og yfir fljótið. Sér bílastæði fyrir framan hús fyrir þessa íbúð. Innangengt í 31,5 fm bílskúr með kjallara undir. Þetta er mjög hentug íbúð m.a. fyrir þann sem vantar vinnupláss heima. Íbúðin hefur verið endurskipulögð, endhús og bað endurhannað upp. Skipt hefur verið um gólfefni, loftaefni og hluta af veggklæðingum. 

Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi. Hol með parketi á gólfi.
Inn af því er gott barnaherbergi með parketi. 
Stofa með nýlegu parketi, góðir gluggar þar sem gefa mikla birtu og útsýni í suður. 
Hjónaherbergi með parketi.
Bað er nýlega gert upp, flísar á gólfi og vegg. Hvítt baðkar með sturtugræjum og vaskur í borði með skúffum. 
Eldhús með góðum innréttingum, tengt fyrir uppþvottavél og keramik helluborð. 
Loftaklæðning er nýleg íbúðinni. 

Gengt er inn í bílskúr úr eldhúsi. Þar er þvottaraðstaða og gott vinnupláss. Hvítmálað og snyrtilegt. Stórir gluggar á annarri hlið. 
Gryfja eða kjallari er undir bílskúr. Þar er lofræsti vifta. ( Gryfja er um 15 fm sem er ekki inn í fm tölu ) sem gerir góða vinnuaðstöðu og geymslu. Ný grunnaðir veggir. Flekahurð fyrir bifreiðar og svo manngeng hurð á bílskúr. Svo eru hillur á veggjum og gott pláss til að vinna við.
Húsið er upprunalega klætt að utan með timbri á steinvegg sem lítur vel út. 

Lóðin eða garðurinn er grösugur, blóm og er stétt við inngang. 
Sér bílastæði fyrir neðan hús. 
Farið var í þak hússins fyrir um þrem árum að sögn eiganda og málað. Það lítur vel út. 

Bílskúrinn er viðbót við. íbúðarrýmið og gæti verið ,,stækkun" á íbúð upp í 102,7 fm., þá sem herbergi, stofa eða annað notagildi.
Þessi íbúð var tekin í geng fyrir um tveimur árum síðan og lítur mjög vel út. Innanhúss skipulagi breytt og nýtt gólefni er að hluta og loftaefni. Bað allt uppgert og fl. en best er að sjá íbúðina til að átta sig á kostum hennar. 

Íbúðin er rakalaus og engin sveppagró að sögn eiganda, það hefur allt verið mælt og stðafest af sérfræðingum. 
Þetta er góð séreign og heppileg fjárfesting fyrir hvern sem er. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/07/201913.900.000 kr.19.500.000 kr.102.7 m2189.873 kr.Nei
17/02/20109.130.000 kr.9.000.000 kr.71.2 m2126.404 kr.Nei
18/09/20078.055.000 kr.13.900.000 kr.71.2 m2195.224 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1980
31.5 m2
Fasteignanúmer
2173489
Byggingarefni
Seinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
3.350.000 kr.
Lóðarmat
353.000 kr.
Fasteignamat samtals
3.703.000 kr.
Brunabótamat
8.070.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lýsing
Innbyggður steinsteyptur bílskúr með aðkoma að að neðan með góðum innheyrsludyrum.
Inngangur um sér hurð. Einnig má ganga úr eldhúsi og yfir í bílskúr. Málað gólf, grifja í gólfi og kjallari undir. Steypt gólf.
Bílskúrinn er steinsteyptur eins og íbúðinn.  Fnr. skúrs er 217-3489
Þarna er gott vinnupláss og þvottaraðstaða. Allt snyrtilegt og henntugt sem vinnupláss. 
Mynd af Finnbogi Kristjánsson
Finnbogi Kristjánsson
Lögg. fasteigna- skipa og fyrirtækjasali. Lögg. leigumiðlari
GötuheitiPóstnr.m2Verð
730
105
42,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache