Skráð 17. júní 2022
Deila eign
Deila

Hólabraut 14

Tví/Þrí/FjórbýliSuðurnes/Reykjanesbær-230
165.7 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
349.427 kr./m2
Fasteignamat
39.550.000 kr.
Brunabótamat
56.110.000 kr.
Byggt 1958
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2089111
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
50,6%
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Fer að koma tími á gluggan í miðjuherbergi á austurhlið hússins. Skipta þarf um opnanlegt fag á hjónaherbergis glugga. Yfirfara þarf tréverk glugga. Það er lítill kraftur á kalda vatninu við handlaug inni á litla baðherbergi. Leki er í einu horninu við útvegg inni í forstofu herbergi. Seljendur eru tilbúnir að gera við neysluvatnið í handlaug inni á litla baðherbergi og gera við sprunguna inni í forstofuherbergi. Saunaklefi hefur ekki verið notaður af núverandi eigendum sem hafa nýtt klefann sem geymslu. Bakarofn virkar ekki.
Kvöð / kvaðir
Lóðarleigua fyrir 2022 er greidd að fjárhæð 17.786.

ALLT fasteignasala – SÍMI 560-5500 - Kynnir Hólabraut 14 neðri hæð. Góð fjögurra svefnherbergja fjölskylduíbúð á vel staðsettum stað, stutt í alla þjónustu og skóla. Heildarbirtstærð 165,1 fm þar af mikið endurnýjuð 142,4fm íbúð og bílskúr 22,7 fm sem nýlega búið er að breyta í íbúð.

Íbúðin var töluvert endurnýjuð árið 2018. Íbúðin var uppgerð árið 2018. Nýtt gólfefni, nýjar eldhúsinnréttingar, lagnir að hluta til, nýjar hurðar og skipt var um stóra gluggan í stofunni. Gólfhiti er í öllum rýmum nema í herbergjum og inni á stóra baðherbergi. Íbúðin í skúrnum er í útleigu.

*** Auka íbúð tilvalin til útleigu
*** Fjögur svefnherbergi
*** Tvö baðherbergi
*** Nýlegt baðherbergi með sturtu
*** Ný gólfefni og hurðar
*** Golfhiti
*** Ný eldhúsinnrétting

Allar nánari upplýsingar veitir:
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
pall@allt.is
560-5501

Nánari lýsing:

Komið er inn í forstofu á jarðhæð, forstofu svefnherbergi, komið inn í opið rými með nýlegu eldhúsi, búið að opna á milli stofu og eldhús og er góð birta í alrými eignarinnar. Tvö baðherbergi ásamt þvottahúsi með útgengni út á baklóð. Stærra baðherbergið er með niðurgengi niður í geymslurými en þar er sauna klefi sem nýtist í dag sem auka geymsla. Þrjú svefnherbergi eru á svefnherbergisgangi ásamt ný standsettur baðherbergi með flísum, upphengdu salerni og sturtu. Nýlega var bílskúr breytt í útleigu íbúð.

Aðkoma: Steyptar stéttar, grasflötur fyrir framan hús, svalir fyrir ofan inngang
Forstofa með flísum
Forstofu svefnherbergi
Eldhús endurnýjað árið 2018
Stofa rúmgóð ásamt borðstofu, opnað var á milli eldhúss og stofu.
Baðherbergi með baðkari og sauna
Baðherbergi með sturtu allt endurnýjað árið 2018
Svefnherbergi eru þrjú á herbergja gangi, alls fjögur svefnherbergi
Þvottahús með útgengni út á baklóð

Björt og falleg eign sem hefur verið töluvert endurnýjuð. Auka íbúð gefur tekjumöguleika. 

Páll Þorbjörnsson 
löggiltur fasteignasali 
pall@allt.is
560-5501


ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum: 

  • Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ 
  • Víkurbraut 62,  240 Grindavík 
  • Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ 

Kostnaður kaupanda: 

  • Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili. 
  • Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.500. 
  • Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni. 
  • Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.  

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir, er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila.
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. 
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.  

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/04/201824.800.000 kr.33.500.000 kr.165.1 m2202.907 kr.
22/05/201218.650.000 kr.26.764.000 kr.165.1 m2162.107 kr.
12/11/200715.505.000 kr.20.500.000 kr.165.1 m2124.167 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1968
22.7 m2
Fasteignanúmer
2089113
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.210.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Páll Þorbjörnsson
Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heiðarholt 1
Bílskúr
Skoða eignina Heiðarholt 1
Heiðarholt 1
250 Garður
135.5 m2
Parhús
312
427 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Klapparstígur 12
Bílskúr
Klapparstígur 12
260 Reykjanesbær
159 m2
Einbýlishús
413
358 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Þórustígur 9
Bílskúr
Skoða eignina Þórustígur 9
Þórustígur 9
260 Reykjanesbær
199.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
422
301 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache