Skráð 12. sept. 2022
Deila eign
Deila

Ægisíða 109

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
106.4 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
94.900.000 kr.
Fermetraverð
891.917 kr./m2
Fasteignamat
58.650.000 kr.
Brunabótamat
42.000.000 kr.
Byggt 1950
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2026819
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Hefur verið endurnýjað að mestu
Frárennslislagnir
endurnýjað frá húsi og út í götu
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt, járn og pappi. 2019
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Magnús Már Lúðvíksson löggiltur fasteignasali kynna: Fallega og bjarta vel skipulagða 4-5 herbergja hæð í þríbýlishúsi að Ægisíðu 109, 107 Reykjavík.
Eignin er skráð 0101, 106,4 fm ásamt geymslu í kjallara sem er ekki skráð í fm tölu hússins. Sameiginlegur inngangur með rishæð.


.: SKOÐA EIGNINA HÉR Í 3D :.
Búið er að setja upp forhitara fyrir vatnið - Rafmagn endurnýjað - Búið er að endurnýja skólplögn frá húsi og út í götu fyrir nokkrum árum síðan - Nýjir gluggar eru í eigninni (2021) - búið að skipta um járn og pappa á þaki (2019) - Húsið hefur verið múrviðgert að utan og málað.

Mjög góð staðsetning í hjarta Vesturbæjar þar sem stutt er í alla verslun, þjónustu og íþróttasvæði KR.
Göngufæri við sjávarsíðuna, leikskóla, grunnskóla, Háskóla Íslands og miðborgina.


Nánari lýsing:
Anddyri: Parket á gólfi, fatahengi.
Setustofa: Parket á gólfi, arinn.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, rúmgott, gott skápapláss.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, innrétting undir og við handlaug, upphengt salerni, sturtuklefi, handklæðaof, gluggi.
Stofa: Parket á gólfi, opin og björt, útgengt út á svalir. 
Borðstofa: Parket á gólfi, opin við stofu.
Herbergi: Parket á gólfi, mjög gott skápapláss.
Eldhús: Parket á gólfi, gott skápa- og borðpláss, innfelld uppþottavél, helluborð og gufugleypir, góður borðkrókur.
Herbergi: Parket á gófi, fataskáður. (Upphaflega er inngangur í þetta herbergi frá sameign)
Geymsla: Lítil sérgeymsla í sameign ca 1m X 1m.
Þvottahús: Sameiginlegt í kjallara, þvottavél og þurrkari fylgja.
Garður: Sameiginlegur skjólsæll garður í rækt.

Söluverðmat: Hér getur þú óskað eftir verðmati á eigninni þinni þér að kostnaðarlausu og án allra skuldbindinga 

Nánari upplýsingar veitir:
Magnús Már Lúðvíksson
Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala
RE/MAX senter
Skeifan 17, Reykjavík
maggi@remax.is
Sími: 699-2010 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Magnús Már Lúðvíksson
Magnús Már Lúðvíksson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Smyrilshlíð 16
 02. okt. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Smyrilshlíð 16
Smyrilshlíð 16
102 Reykjavík
106.1 m2
Fjölbýlishús
312
857 þ.kr./m2
90.900.000 kr.
Skoða eignina Bergstaðastræti 8
 03. okt. kl 17:00-17:30
Bergstaðastræti 8
101 Reykjavík
120.1 m2
Fjölbýlishús
312
823 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Tunguvegur 92
Skoða eignina Tunguvegur 92
Tunguvegur 92
108 Reykjavík
130.5 m2
Raðhús
413
704 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Skoða eignina Dalaland 2
Bílskúr
Skoða eignina Dalaland 2
Dalaland 2
108 Reykjavík
140.3 m2
Fjölbýlishús
614
669 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache