Skráð 8. júní 2022
Deila eign
Deila

Aðalgata 8

Atvinnuhúsn.Norðurland/Blönduós-540
121 m2
2 Herb.
1 Baðherb.
Verð
9.700.000 kr.
Fermetraverð
80.165 kr./m2
Fasteignamat
9.790.000 kr.
Brunabótamat
38.250.000 kr.
Byggt 1948
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2136605
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
32,39
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Flísar á gólfi þarfnast endurnýjunar. Vart verður leka á baksvæði í miklum rigningum (sjaldgæft, tvisvar síðustu 4-5 ár).

Fasteignasalan Domus á Blönduósi kynnir til sölu atvinnu- og verslunarhúsnæði á götuhæð í Aðalgötu 8 í gamla bænum á Blönduósi. Í húsnæðinu hefur verið lífleg starfsemi um árabil: kaffihús, vínbúð, umboð tryggingafélags og verslun með útivistarvörur, handverk og veiðivörur svo eitthvað sé nefnt. Töluverð umferð ferðamanna er um gamla bæinn þar sem fyrir eru gististaðir og fleira.

Um er að ræða bjart og opið verslunarrými á götuhæð sem skiptist í afgreiðslusal/afgreiðslu, lager, vörumóttöku, geymslu og snyrtingu. Flísar eru á gólfum í verslunarrýminu og afgreiðslu og hluta baksvæðis, gólfdúkur á snyrtingu, steingólf í vörumóttöku og lager. 
Dyraop um 1 m á breidd með vængjahurðum aðskilur verslunarrýmið frá baksvæðinu.
Aðkoma er fyrir vörur á brettum um rennihurð, dyraop um 148 cm á breidd.

Upplýsingar veita Stefán Haraldsson s 440 6030 eða 894 1669 stefan@domus.is  eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 440 7972 stefano@pacta.is

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/03/20177.470.000 kr.5.100.000 kr.110.3 m246.237 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Stefán Ólafsson
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache