Skráð 20. sept. 2022
Deila eign
Deila

Lyngberg 19

EinbýlishúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
152.4 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
379.921 kr./m2
Fasteignamat
38.550.000 kr.
Brunabótamat
61.540.000 kr.
Byggt 1975
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2212477
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagðar í lagi.
Raflagnir
Sagðar í lagi.
Frárennslislagnir
Sagðar í lagi.
Gluggar / Gler
Þarfnast lagfæringar að hluta / skipt um gler fyrir ca. 15 árum.
Þak
Sagt í lagi.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita / Sögð í lagi.
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gluggar á suðurhlið eru lélegir, fúnir að hluta. 
Fúi er í botnstykki í útidyrahurð. 
Móða er í gleri í stofuhurð.
Skemmd er í múr við hurð úr stofu.
Leki hefur einstaka sinnum (3x) komið niður úr vegg í suðurglugga í stofu. 
Ryð er í þakrennum.
 
*** EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA ***

Helgafell fasteignasala og Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali kynna gott og vel skipulagt 5. herbergja einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Eignin er samtals 152,4 fm. þar af er íbúðarhluti 118 fm. og bílskúr 34 fm. Umhverfis húsið er gróinn fallegur garður. Húsið er vel staðsett miðsvæðis í Þorlákshöfn þar sem stutt er í skóla, leikskóla, íþróttamiðstöð og sundlaug.


Eignin skiptist í anddyri, eldhús, stofu/borðstofu, gang, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymsla og bílskúr.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Lýsing eignar:
Anddyri: Komið er inn í forstofu með innbyggðum fataskáp, flísar á gólfi.
Stofa / borðstofa: Rúmgóð, útgengi út á lóð, parket á gólfi. Mögulegt er að breyta borðstofu í svefnherbergi. 
Eldhús: Með upprunalegri innréttingu, eldavél, flísar milli skápa, borðkrókur, parket á gólfi. 
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi, innfelldir fataskápar, dúkur á gólfi.
Svefnherbergi 2: Gott herbergi, teppi á gólfi.
Svefnherbergi 3: Gott herbergi, teppi á gólfi. 
Gangur : Með parket á gólfi. 
Baðherbergi: Með hvítri innréttingu, baðker, flísar á gólfi og veggjum að hluta. 
Þvottahús: Úr eldhúsinu er gengið inn í þvottahús, vaskur, borð og hillur, gönguhurð út á baklóð, málað gólf.
Geymsla: Við enda gangs er lítil geymsla, dúkur á gólfi. 
Bílskúr / geymsla: Innbyggður  34 fm. bílskúr, bílskúrshurðaopnari, hiti, kalt vatn, geymsla, málað gólf.
Lóð: Gróin og fallega 750 fm. lóð. Framan við húsið er steypt stétt að húsi, hellulögð innkeyrsla. Á baklóð er gras / hellur og klappir með fallegum gróðri. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Athugið að seljendur hafa ekki búið í húsinu og þekkja þ.a.l ekki ástand hennar til hlítar. Helgafell fasteignasala bendir því öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Vel staðsetta eign þar sem stutt er í leikskóla, grunnskóla, sundlaug og íþróttahús. 

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í síma 893 3276 eða holmar@helgafellfasteignasala.is.

Þorlákshöfn:

Þorlákshöfn er frábær staður til að búa sér notalegt heimili og ala upp börn. Vinalegur og barnvænn bær í nálægð við aðra þéttbýliskjarna. Í dag er öll þjónusta við barnafólk og fjölskyldur í Þorlákshöfn til fyrirmyndar. Stuttar vegalengdir einfalda allar samgöngur og börnin geta gengið örugg í skóla og tómstundastarf. Skólarnir eru eitt af trompum bæjarins þar sem stutt er vel við bakið á þeim sem þess þurfa. Rúmgóður og vel búinn grunnskóli með persónulegum samskiptum á milli heimilis og skóla. Leikskólinn Bergheimar er fimm deilda leikskóli fyrir tveggja til sex ára börn. Öll íþróttaaðstaða í Þorlákshöfn er mjög góð og ákaflega vel nýtt af bæjarbúum. Margir nýir íbúar hafa nefnt að í stað þess að festa kaup á íbúð á höfuðborgarsvæðinu hafi verið hægt að fá íbúðarhús í Þorlákshöfn og búa fjölskyldunni stærra og rúmbetra heimili í barnvænu umhverfi. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1975
34 m2
Fasteignanúmer
2212477
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.690.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Hólmar Björn Sigþórsson
Hólmar Björn Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Katlahraun 11
Bílskúr
 28. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Katlahraun 11
Katlahraun 11
815 Þorlákshöfn
134.2 m2
Raðhús
413
446 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Katlahraun 7
Bílskúr
 28. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Katlahraun 7
Katlahraun 7
815 Þorlákshöfn
134.2 m2
Raðhús
413
446 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34A Íbúð 501
Eyravegur 34A Íbúð 501
800 Selfoss
94.2 m2
Fjölbýlishús
514
636 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34A íbúð 404
Eyravegur 34A íbúð 404
800 Selfoss
93.6 m2
Fjölbýlishús
514
640 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache