Skráð 8. júlí 2022
Deila eign
Deila

Starmýri 1

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-805
22000 m2
Verð
6.500.000 kr.
Fermetraverð
295 kr./m2
Fasteignamat
3.320.000 kr.
Byggt 1582
Fasteignanúmer
F2344940
Húsgerð
Jörð/Lóð

Domus fasteignasala Ársæll Ó. Steinmóðsson lgfs S:896-6076 kynnir í einkasölu 22000 fm mjög fallegt sumarhúsaland að Starmýri 1 í landi Mýrarkots. Samkvæmt upplýsingum frá veituaðilum eru lagnir fyrir, heitt vatn kalt vatn og rafmagn komið að lóðarmörkum.
Lóðin er á fallegum stað í nálægð við fallega náttúru. Í næsta nágrenni eru m.a golfvellir, sundlaug á Borg í Grímsnesi  og stutt er á Selfoss.


Allar nánari upplýsingar veitir Ársæll Ó. Steinmóðsson löggiltur fasteignasali í síma 896-6076 eða sendið tölvupóst á netfangið domus@domus.is 

Vegna góðrar sölu undanfarið get ég bætt við mig eignum til sölu og til leigu. Frítt söluverðmat án skuldbindinga. Hringdu núna í síma  896-6076 og bókaðu tíma.  


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu kr.64.480.-m.vsk.
 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Ársæll Steinmóðsson
Ársæll Steinmóðsson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache