Skráð 2. júní 2022
Deila eign
Deila

Jötnaborgir 12

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
144.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
587.543 kr./m2
Fasteignamat
56.850.000 kr.
Brunabótamat
52.090.000 kr.
Byggt 1999
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2239401
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðar í húsi
3
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Hillur í vinnuherbergi og langhliðum bílskúrs fylgja ekki.
Gallar
Nokkrar skemmdir sjáanlegar á gólefnum inn í svefnherbergjum. Misferlur í parketi.

Jötnaborgir 12, 112 Reykjavík er björt 4ra herbergja íbúð á 3. hæð með suðursvölum og bílskúr í steinsteyptu fjölbýlishúsi frá 1999. Um er að ræða 143,7 fermetra eign með sérinngang af útisvölum sem skiptist í 111,2 fermetra íbúðarými og 32,5 fermetra bílskúr. 
Íbúðin er vel skipulögð með forstofu, þremur svefnherbergjum, baðherbergi, eldhúsi, stofu og þvottahús innan íbúðar. Húsinu hefur verið ágætlega vel viðhaldið og voru sprunguviðgerðir lagaðar á húsinu árið 2021.
Mjög gott útsýni er frá íbúðinni til norðurs yfir flóann og til Snæfellsness og mjög friðsælt og gróið svæði er sunnan við íbúðina.

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 143,7 fm, þar af er bílskúr 32,5 fm 

Nánari lýsing:
Forstofa:
komið er inn í rúmgóða forstofu með fataskáp og flísum á gólfi
Stofa: björt og rúmgóð með parketi á gólfum og útgengi út á suðursvalir
Eldhús: með mahagony innréttingu, 4 sökkulskúffum og vönduðum tækjum. Spanhelluborð, flísar milli skápa og parket á gólfum
Svefnherbergi I: rúmgott með fataskáp og góðu útsýni yfir Faxaflóan og Snæfellsnes. Dúkur á gólfi
Svefnherbergi II: með dúk á gólfi og fataskáp 
Svefnherbergi III: með dúk á gólfi og fataskáp
Baðherbergi: flísalagt í hólf og gólf, góð innrétting, baðkar og sturtuklefi
Þvottaherbergi: er innan íbúðar, flísar á gólfi
Bílskúr: rúmgóður og gott sér bílastæði framan við. Ágæt geymsla inn af bílskúr
Sameign: mjög snyrtileg og vel um gengin
Lóð: sameiginleg, ágætlega hirt og snyrtileg

Íbúðin er staðsett á góðum stað þar sem bæði leik- og grunnskóli er í mínútu göngufæri. Þá er stutt í alla helstu þjónustu, útivistarsvæði og gönguleiðir við sjóinn og við Geldingarnes. 

- - -

Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa Procura fasteignasölu í síma 497 7700, fasteignir@procura.is og Ásgeir Þór löggiltur fasteignasali í síma 772 0102, asgeir@procura.is

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Kostnaður kaupanda vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.500 kr. fyrir hvert skjal. - Kynntu þér fasteignaþjónustu Procura og nýja þjónustu okkar við leit að fasteign fyrir þig.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/07/202051.950.000 kr.55.500.000 kr.143.7 m2386.221 kr.
23/03/200724.170.000 kr.29.600.000 kr.143.7 m2205.984 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1999
32.5 m2
Fasteignanúmer
2239404
Númer hæðar
1
Númer eignar
07
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.890.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Procura Fasteignasala
Procura Fasteignasala
Löggiltur fasteignasali
Eignir í sölu

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sóleyjarimi SELD 9
Sóleyjarimi SELD 9
112 Reykjavík
135 m2
Fjölbýlishús
412
630 þ.kr./m2
85.000.000 kr.
Skoða eignina Ljárdalur 4
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Ljárdalur 4
Ljárdalur 4
116 Reykjavík
166.8 m2
Einbýlishús
614
509 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Tangabryggja 18
 29. júní kl 17:30-18:00
Skoða eignina Tangabryggja 18
Tangabryggja 18
110 Reykjavík
109 m2
Fjölbýlishús
413
761 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Karfavogur 35
Bílskúr
Skoða eignina Karfavogur 35
Karfavogur 35
104 Reykjavík
155.6 m2
Hæð
412
546 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache