Skráð 23. júlí 2022
Deila eign
Deila

Kvistaland 15

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
363.2 m2
10 Herb.
5 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
219.000.000 kr.
Fermetraverð
602.974 kr./m2
Fasteignamat
175.050.000 kr.
Brunabótamat
122.950.000 kr.
Byggt 1980
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2037875
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Höfði fasteignasala kynnir:

EINSTÖK EIGN! - GLÆSILEGT EINBÝLI Á TVEIMUR HÆÐUM MEÐ TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR Á ÞESSUM EFTIRSÓTTA STAÐ.

Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 363,0 fm.

Um er að ræða 313,8 fm. einbýli á tveimur hæðum, byggt árið 1980 ásamt tvöföldum 49,2 fm. bílskúr, byggðum árið 1979.
Gengið er inn í forstofu á efri hæð, úr henni komið inn í stofurnar, er þar er vítt til veggja, borðstofa, stofa og arinsetustofa. Til vinstri við inngang er svo sjónvarpshol sem er opið inn í mjög rúmgott eldhúsið, úr eldhúsinu er hægt að ganga út á sólverandirnar og bakgarðinn. Svefnálman er inn af sjónvarpsholinu, áður þrjú herbergi en nú tvö stór ásamt fataherbergi og baðherbergi.
Á neðri hæðinni eru nú tvær íbúðir, önnur mjög rúmgóð 3ja herb., en hin minni 2ja herb. Tvær geymslur eru einnig niðri. Bílskúrinn er mjög rúmgóður, tvöfaldur og góð bílastæði eru með fram lóðinni að framan.
Sólpallar með heitum potti eru fyrir aftan húsið og einnig er verönd fyrir framan húsið. Hiti er í bílaplani, verönd og stétt fyrir framan við húsið.


Efri hæð:
Forstofa: Rúmgóð forstofa með náttúrustein á gólfi og góðir fataskápar.
Stofur: Parket á gólfum, mjög rúmgott og arin, útgengt út á fremri verönd.
Eldhús: Mjög rúmgott, bjart með glæsilegri innréttingu og miklu skápaplássi. Náttúrusteinn á gólfi og útgengt út í bakgarðinn og sólpallana.
Sjónvarpshol og gangur: Parket á gólfum og rúmgott opið rými.
Svefnherbergi: Tvö rúmgóð svefnherbergi, góðir fataskápar og fataherbergi er inn af hjónaherberginu, parket á gólfum.
Baðherbergi: Glæsilegt, flísalagt og góðar innréttingar, walk-in sturta og upphengt salerni, handklæðaofn og gluggi. 
Þvottahús: Aðgengilegt með góðum innréttingum og borðplássi, skolvaskur og flísar á gólfi.
Neðri hæð:  Í dag er lokað á milli hæða en stigi er til staðar. Gangur með tveimur geymslum, sérinngangur. Lofthæð neðri hæðar er 2,30 m.
Stærri íbúð 3ja herb.: Rúmgóð forstofa, borðstofa og stofa, tvö svefnherbergi, eldhús og rúmgott baðherbergi ásamt góðri geymslu, parket á gólfum nema á baðherberginu sem er flísalagt með upphengdu salerni, walk-in sturtu og innréttingu.
Minni íbúð 2ja herb.: Gengið inn í stofuna, til vinstri er rúmgott flísalagt eldhús, en svefnherbergið er inn af stofunni til hægri við inngang, parket á gólfum. Baðherbergi er flísalagt á gangi neðri hæðarinnar með sturtu. parket á gólfum.

Bílskúr: Rúmgóður með flísum á gólfi og veggjum. Skráður 49,2 fm með tveimur bílskúrshurðum með rafknúnum hurðaopnurum og tenging fyrir rafmagnsbíl, gott bílaplan er fyrir framan og bílastæði fyrir framan húsið.
Garður: Snyrtilegur frágangur á lóðinni og heitur pottur. Grasflöt er fyrir framan húsið en sólpallar fyrir aftan. Við inngang hússins er rúmgóð hellulögð mjög skjólgóð verönd. Garðhýsi fyrir verkfæri er á lóðinni.

Frábært fjölskylduhús á einstökum stað á höfuðborgarsvæðinu!

Staðsetningin er afar góð í friðsælum botnlanga neðst í skjólgóðum Fossvogsdalnum, stutt er í skóla, leikskóla, íþróttasvæði Víkings og fjölbreytt útivistarsvæði.

Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf.
GSM: 896-3038  e-mail: johann@hofdi.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1979
49.2 m2
Fasteignanúmer
2037875
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache