Skráð 5. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Laugarbraut 25

HæðVesturland/Akranes-300
158.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
377.442 kr./m2
Fasteignamat
41.650.000 kr.
Brunabótamat
55.560.000 kr.
Byggt 1963
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2101803
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar að hluta
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar að hluta
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Lóð
51,16
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
samþykktar teikningar eru ekki í samræmi við innraskipulag hússins.
Gallar
Skoða og meta þarf ástand á gler og glugga, þakjárn og þak, svalahurð á stigapalli. blástur á bakaraofni virkar ekki. Gamla svalahurðin í barnaherbergi ónýt. Vantar einangrun og klæðningu í loftið í bílskúr. ath gólfefni á svefnherbergisálmu, Sumar flísar lausar.

FastVest kynnir:

SELD með fyrirvara um fjármögnun 
Laugarbraut 25, 


Efri hæð í tvíbýli, 131 fm ásamt 23 fm bílskúr, staðsett í enda götunnar ("botnlanga"). 
**Frábært útsýni**. Stutt í miðbæinn,  leikskóla, grunnskóla og íþróttahús.


Nánari lýsing:
Anddyri: flísar á gólfi og hengi.
Sérinngangur.  Forstofa, flísar á gólfi og hengi stigi upp á efri hæð málaður 
Stigapallur flísalagður og gott skápapláss á stigapalli. 
Eldhús: endurnýjað með rumgóðri innréttingu og fallegu útsýni útum gluggana. 
Stofa og borðstofa: mynda eitt opið og bjart rými með dyr út á suðursvalir
Baðherbergið: er með Walk inn sturtu, upphengt WC og glugga.
Hjónaherbergið: er rúmgott og með góðum fataskápum.
Barnaherbegin: eru tvö, bæði með skápum.  
Sér þvottahús: búið að útbúa skemmtilega lausn uppá stigapalli og eru vélar í vinnuhæð. 
Gólfefni: Parket á stofu og herbergjum, flísar á eldhúsi stigapalli og baðherbergi. 
Geymsla með sérinngangi: Í kjallara er sérgeymsla, tvískipt og inntak fyrir heitt vatn, sér inngangur.
Bílskúr: er með rafmagni og fjarstýrðum bílskúrshurðaopnara 

Leikskóli hinumegin við götuna og grunnskóli í göngufæri. 
Vel staðsett eign í rólegri botnlangagötu 

Að sögn seljenda hafa þau framkvæmt:
- Ofnar og ofnalagnir var endurnýjað af fyrri eiganda. 
- Eldhús endurnýjað 2016
- Svalahurð og gluggar endurnýjað 2016
- Baðherbergi endurnýjað 2018
- Skólplagnir endurnýjaðar 2020
- Viðgerðir á húsinu að utan og málað sumarið 2021
- Búin til aðstaða fyrir þvottahús á stigapalli 2021
- Fataskápur í hjónaherbergi c.a. 2021

Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
Nánari uppl. veitir:

Nánari upplýsingar veitir: 

FastVest með þér alla leið.
Kirkjubraut 40
Löggiltir fasteigna- og skipasala 
sími 431-4144   netfang fastvest@fastvest.is


Heimasíða  www. fastvest.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1971
22.7 m2
Fasteignanúmer
2101805
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.160.000 kr.
Mynd af Ragnheiður Rún Gísladóttir
Ragnheiður Rún Gísladóttir
Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache