Í einkasölu - 5 herbergja efri sérhæð og ris samtals 124,2 fm í tvíbýlishúsi við Suðurgötu í Keflavík, Reykjanesbæ.
Eignin skiptist í 70,2 fm á 1.hæð og 54,0 fm ris, samtals 124,2 fm
* Búið er að endurnýja flesta glugga í húsinu
* Endurnýjað þakjárn og klæðning
* 5 svefnherbergi eru í húsinu í dag - Góðir möguleikar á LEIGUTEKJUM!
* Sér inngangur
* Sér bílastæði fylgir eigninni vinstra megin við húsið að framanverðu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. M2 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !
Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.
M2 Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787
M2 fasteignasala á Facebook
M2 fasteignasala á Instagram
www.fermetri.is
Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
---|---|---|---|---|---|
10/11/2021 | 28.400.000 kr. | 35.400.000 kr. | 124.2 m2 | 285.024 kr. | Já |
29/04/2019 | 30.550.000 kr. | 32.500.000 kr. | 124.2 m2 | 261.674 kr. | Já |
26/11/2015 | 16.200.000 kr. | 14.200.000 kr. | 124.2 m2 | 114.331 kr. | Nei |
19/02/2007 | 7.610.000 kr. | 17.150.000 kr. | 61.3 m2 | 279.771 kr. | Já |
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
230 | 91.2 | 44,9 | ||
240 | 110.2 | 44,9 | ||
260 | 91 | 44,9 | ||
240 | 147 | 41,9 | ||
262 | 123 | 44 |