Skráð 8. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Suðurgata 31

HæðSuðurnes/Reykjanesbær-230
125 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
42.900.000 kr.
Fermetraverð
343.200 kr./m2
Fasteignamat
28.200.000 kr.
Brunabótamat
45.600.000 kr.
Byggt 1940
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2090725
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
69,74
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Í einkasölu - 5 herbergja efri sérhæð og ris samtals 124,2 fm í tvíbýlishúsi við Suðurgötu í Keflavík, Reykjanesbæ.  

Eignin skiptist í 70,2 fm á 1.hæð og 54,0 fm ris, samtals 124,2 fm

* Búið er að endurnýja flesta glugga í húsinu 
* Endurnýjað þakjárn og klæðning
* 5 svefnherbergi eru í húsinu í dag - Góðir möguleikar á LEIGUTEKJUM!
* Sér inngangur
* Sér bílastæði fylgir eigninni vinstra megin við húsið að framanverðu.

Lýsing eignar:  
Forstofa með flísum á gólfi.  
Hol með flísum á gólfi.  
Gangur með flísum á gólfi, laus fataskápur. 
Minna baðherbergið er með flísum á gólfi, klósetti og handlaug.
Eldhús með hvítri innréttingu, eldavél með ofni, vifta, stór borðkrókur, flísar á gólfi. 
2 svefnherbergi, bæði með skápum og harðparketi á gólfum

Efri hæð / Ris:
Hol með plastparketi á gólfi. 
3 svefnherbergi með plastparketi á gólfi, fataskápur er í einu þeirra. 
Stærra baðherbergið er með flísum á gólfi, baðkari með sturtuaðstöðu, salerni, innréttingin er með handlaug og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 
Sjónvarpshol er í risi 

Lóðin er óskipt sameign beggja eignarhluta fyrir utan tvö bílastæði sitthvoru megin við húsið. Eitt stæði fylgir hvorum eignahluta.

Lítil sameiginleg geymsla er í kjallara hússins, inngengt frá baklóð húss. Húsið er steypt og klætt með bárujárni að utan.  
Þetta er virkilega sjarmerandi hús á frábærum stað í hjarta Keflavíkur, stutt er í alla helstu þjónustu. 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar.  Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. M2 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !

Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.

M2 Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787

M2 fasteignasala á Facebook
M2 fasteignasala á Instagram
www.fermetri.is

 

 

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/11/202128.400.000 kr.35.400.000 kr.124.2 m2285.024 kr.
29/04/201930.550.000 kr.32.500.000 kr.124.2 m2261.674 kr.
26/11/201516.200.000 kr.14.200.000 kr.124.2 m2114.331 kr.Nei
19/02/20077.610.000 kr.17.150.000 kr.61.3 m2279.771 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Sigurður Sigurbjörnsson
Sigurður Sigurbjörnsson
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Miðtún í fjármögnunarferli 1
Miðtún í fjármögnunarferli 1
230 Reykjanesbær
91.2 m2
Fjölbýlishús
513
492 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Dalbraut 3
Skoða eignina Dalbraut 3
Dalbraut 3
240 Grindavík
110.2 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
407 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabraut 14
Skoða eignina Tjarnabraut 14
Tjarnabraut 14
260 Reykjanesbær
91 m2
Fjölbýlishús
312
493 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurvör 11
Bílskúr
Skoða eignina Norðurvör 11
Norðurvör 11
240 Grindavík
147 m2
Fjölbýlishús
51
285 þ.kr./m2
41.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache