Um er að ræða íbúð á þriðju hæð í blokk sem var byggð árið 1991 með steni klæðningu að utan. Samkvæmt þjóðskrá er eignin skráð 61,1 fm. og fylgir aðgangur að tveimur rýmum í sameign ásamt geymslu í kjallara hússins. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, baðherbergi þar sem tengi fyrir þvottavél er, stofu og 1 svefnherbergi. Nýlegt parket er á gólfi í íbúðinni en á baðherbergi eru nýlegar flísar. Þvottavél, Uppþvottavél og ískápur geta fylgt með ef óskað er eftir.
Nánari lýsing: Forstofa: Lítil forstofa þegar komið er inn í íbúðina með fataskáp. Stofa: Rúmgóð stofa með aðgengi að svölum. Svalir: Ágólfi er viðhaldsfrítt pallaefni. Eldhús: Nýleg innrétting er í eldhúsi og eru flísar á vegg milli skápa og borðs á innréttingu. Baðherbergi: Snyrtilegt baðherbergi með tengi fyrir þvottavél. Nýlegar flísar eru á gólfi og einnig nýlegar flísar í sturtuklefa. Svefnherbergi: 1 svefnherbergi eru í húsinu. Fataskápur í herbergi. Á gólfum í svefnherbergjum er parket. Garður: Sameiginlegur garður er fyrir alla íbúa hússins.
Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Byggt 1991
61.1 m2
2 Herb.
1 Baðherb.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2185304
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
3
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Um er að ræða íbúð á þriðju hæð í blokk sem var byggð árið 1991 með steni klæðningu að utan. Samkvæmt þjóðskrá er eignin skráð 61,1 fm. og fylgir aðgangur að tveimur rýmum í sameign ásamt geymslu í kjallara hússins. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, baðherbergi þar sem tengi fyrir þvottavél er, stofu og 1 svefnherbergi. Nýlegt parket er á gólfi í íbúðinni en á baðherbergi eru nýlegar flísar. Þvottavél, Uppþvottavél og ískápur geta fylgt með ef óskað er eftir.
Nánari lýsing: Forstofa: Lítil forstofa þegar komið er inn í íbúðina með fataskáp. Stofa: Rúmgóð stofa með aðgengi að svölum. Svalir: Ágólfi er viðhaldsfrítt pallaefni. Eldhús: Nýleg innrétting er í eldhúsi og eru flísar á vegg milli skápa og borðs á innréttingu. Baðherbergi: Snyrtilegt baðherbergi með tengi fyrir þvottavél. Nýlegar flísar eru á gólfi og einnig nýlegar flísar í sturtuklefa. Svefnherbergi: 1 svefnherbergi eru í húsinu. Fataskápur í herbergi. Á gólfum í svefnherbergjum er parket. Garður: Sameiginlegur garður er fyrir alla íbúa hússins.
Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
06/02/2013
10.350.000 kr.
9.300.000 kr.
61.1 m2
152.209 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.