Hafsteinn Þorvaldsson löggiltur fasteignasali, ásamt HÚS fasteignasölu kynna í sölu Björkurstekk 10 sem er nýtt fimm herbergja parhús í byggingu í nýju íbúðahverfi á Selfossi. Húsið er á einni hæð, byggt úr timbri, klætt að utan með 2 mm sléttri álklæðningu, alozink á þaki og þakkantur er úr áli. Gluggar og hurðir eru úr ál-tré Velfac. Húsið er einstaklega viðhaldslétt að utan. Húsið er 197,0 fm að stærð, þar af sambyggður bílskúr 41,7 fm með uppteknu lofti. Húsið er tilbúið til afhendingar en kominn er hiti á húsið, búið að einangra, ganga frá rakasperru og setja upp rafmagnsgrind í úthring. Öll inntaksgjöld eru greidd en einnig er hægt að fá húsið lengra komið samkvæmt nánara samkomulagi. Hönnun hússins tekur m.a. mið af því að viðhald sé í lágmarki og innra skipulag sett upp með það að markmiði að nýta sem best stærð íbúðar. Húsið er staðsett innst inni í botlanga í göngufæri við nýja grunnskólann Stekkjarskóla. Lóð grófjöfnuð með mulningi í plani. Sorpgeymsla er úr forsteyptri einingu.
Nánari lýsing: Teikningar hússins gera ráð fyrir fjórum svefnherbergjum en eitt þeirra er forstofu herbergi og inn af hjónaherbergi er annarsvegar baðherbergi og hinsvegar fataherbergi, anddyri, gangur og stofu- borðstofu og eldhúsi í opnu rými og úr því er útgengt út í garð þar sem stórt skjólgott bíslag er við útgang. Annað baðherbergi, þvottahús og úr því er innangengt í rúmgóðan bílskúr með uppteknu lofti. Hitalagnir eru steyptar í gólfplötu og húsið því kynt með svæðaskiptum gólfhita. Lagnagrind er uppsett og tilbúin og hefur húsið því verið kynt í nokkra mánuði. Gert er ráð fyrir heitum potti í garði og ídráttarrör fyrir lagnir til staðar. Gluggar er vandaðir og þak er klætt með báru aluzinki. Þakkantur er frágenginn með 2mm sléttu dökkgráu áli, einnig er þakkanturinn úr sama efni. Lýsing er frágengin undir þakkantinum. Þakrennur og niðurföll eru utan á liggjandi úr dökkgráu áli. Virkilega spennandi eign á fínum stað þar sem frágangur og efnisval er til fyrirmyndar.
Bókið skoðun en búið er að teikna alla innveggi í gólfplötu til að glöggva sig betur á innraskipulagi. Sýni samdægurs.
Nánari skilalýsing, teikningar og upplýsingar á skrifstofu fasteignasölunnar.
Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is
"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna. 1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar) 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
Byggt 2022
197 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2514584
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Hafsteinn Þorvaldsson löggiltur fasteignasali, ásamt HÚS fasteignasölu kynna í sölu Björkurstekk 10 sem er nýtt fimm herbergja parhús í byggingu í nýju íbúðahverfi á Selfossi. Húsið er á einni hæð, byggt úr timbri, klætt að utan með 2 mm sléttri álklæðningu, alozink á þaki og þakkantur er úr áli. Gluggar og hurðir eru úr ál-tré Velfac. Húsið er einstaklega viðhaldslétt að utan. Húsið er 197,0 fm að stærð, þar af sambyggður bílskúr 41,7 fm með uppteknu lofti. Húsið er tilbúið til afhendingar en kominn er hiti á húsið, búið að einangra, ganga frá rakasperru og setja upp rafmagnsgrind í úthring. Öll inntaksgjöld eru greidd en einnig er hægt að fá húsið lengra komið samkvæmt nánara samkomulagi. Hönnun hússins tekur m.a. mið af því að viðhald sé í lágmarki og innra skipulag sett upp með það að markmiði að nýta sem best stærð íbúðar. Húsið er staðsett innst inni í botlanga í göngufæri við nýja grunnskólann Stekkjarskóla. Lóð grófjöfnuð með mulningi í plani. Sorpgeymsla er úr forsteyptri einingu.
Nánari lýsing: Teikningar hússins gera ráð fyrir fjórum svefnherbergjum en eitt þeirra er forstofu herbergi og inn af hjónaherbergi er annarsvegar baðherbergi og hinsvegar fataherbergi, anddyri, gangur og stofu- borðstofu og eldhúsi í opnu rými og úr því er útgengt út í garð þar sem stórt skjólgott bíslag er við útgang. Annað baðherbergi, þvottahús og úr því er innangengt í rúmgóðan bílskúr með uppteknu lofti. Hitalagnir eru steyptar í gólfplötu og húsið því kynt með svæðaskiptum gólfhita. Lagnagrind er uppsett og tilbúin og hefur húsið því verið kynt í nokkra mánuði. Gert er ráð fyrir heitum potti í garði og ídráttarrör fyrir lagnir til staðar. Gluggar er vandaðir og þak er klætt með báru aluzinki. Þakkantur er frágenginn með 2mm sléttu dökkgráu áli, einnig er þakkanturinn úr sama efni. Lýsing er frágengin undir þakkantinum. Þakrennur og niðurföll eru utan á liggjandi úr dökkgráu áli. Virkilega spennandi eign á fínum stað þar sem frágangur og efnisval er til fyrirmyndar.
Bókið skoðun en búið er að teikna alla innveggi í gólfplötu til að glöggva sig betur á innraskipulagi. Sýni samdægurs.
Nánari skilalýsing, teikningar og upplýsingar á skrifstofu fasteignasölunnar.
Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is
"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna. 1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar) 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.