Skráð 14. sept. 2022
Deila eign
Deila

Hrísmóar 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
104 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
77.900.000 kr.
Fermetraverð
749.038 kr./m2
Fasteignamat
51.000.000 kr.
Brunabótamat
47.550.000 kr.
Byggt 1985
Þvottahús
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2070138
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
3
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

FASTEIGNASALAN TORG KYNNIR: MIKIÐ ENDURNÝJUÐ OG TÖFF 3-4RA HERB. ÍBÚÐ Á TVEIMUR HÆÐUM Í MIÐBÆ GARÐARBÆJAR RÉTT VIÐ SKÓLA OG AÐRA ÞJÓNUSTU. AUKIN LOFTHÆÐ Í STOFU OG ÚTGENGI Á SVALIR. Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, lgfs., í síma 837.8889 eða hjá johanna@fstorg.is
 
NÁNARI LÝSING: Húsið er tvíbýli, byggt árið 1976 og var tekið í gegn að utan árið 2014. Á aðalhæð íbúðarinnar er opið eldhús og stofa með útgengi á svalir, hjónaherbergi, baðherbergi og geymsla undir stiga. Dökkmálaður stigi liggur upp á efri hæð þar sem er svefnherbergi, opið rými/sjónvarpsrými,  gestasnyrting og auka geymslurýmis. Auk þess er sérgeymsla í sameign og sameiginlegt þvottahús og hjóla- og vagnageymsla.

Aðalhæð - Forstofa:  Með tvöföldum fataskáp, skóskápum og flísum á gólfi.
Eldhús/Stofa: Opið rými. Eldhús með dökkri innréttingu og eyju með keramikihelluborði. Aukin lofthæð í stofu og útgengt á rúmgóðar svalir.

Hjónaherbergi: Rúmgott með fimmföldum fataskáp.  
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og golf með sturtu með glervegg, upphengdu salerni, handklæðaofni og innréttingu við vask.
Efri hæð – Svefnherbergi: Rúmgott, að hluta undir súð með þakgluggum.
Fremra rými: Að hluta undir súð með þakgluggum. Mætti loka og gera að herbergi.
Snyrting: Með salerni og vaski.
Aukageymslurými undir súð.
Gólfefni: 60x60 cm flísar á forstofu, eldhús- og stofugólfi á neðri hæð, harðparket á hjónaherbergi. Á efri hæð er sama harðparket og á hjónaherbergi.

Sameign: 5,1 fm. sérgeymsla er í sameign. Sameiginlegt þvottahús.
Viðhald: Sumarið 2014 húsið tekið í gegn að utan, málað og sprunguviðgert og þak fyrir 2b, yfirfarið.
Töff íbúð í miðbæ Garðabæjar þar sem öll helsta þjónusta er í næsta nágrenni.

Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, lgfs., í síma 837.8889 eða hjá johanna@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald kr.  2.500.- kr. af hverju skjali.  
3. Lántökukostnaður lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.  
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. samningi.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sanneynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Jóhanna Kristín Tómasdóttir
Jóhanna Kristín Tómasdóttir
Löggiltur fasteigna- fyrirtækja- og skipasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Holtsvegur 55
Skoða eignina Holtsvegur 55
Holtsvegur 55
210 Garðabær
89.6 m2
Fjölbýlishús
312
858 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Holtsvegur 55
Skoða eignina Holtsvegur 55
Holtsvegur 55
210 Garðabær
90.5 m2
Fjölbýlishús
312
861 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Maríugata 28
Skoða eignina Maríugata 28
Maríugata 28
210 Garðabær
90 m2
Fjölbýlishús
32
832 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Holtsvegur 55
 27. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Holtsvegur 55
Holtsvegur 55
210 Garðabær
91 m2
Fjölbýlishús
32
834 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache