Skráð 4. okt. 2022
Deila eign
Deila

Laufás 6

EinbýlishúsAusturland/Egilsstaðir-700
187.5 m2
4 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
292.800 kr./m2
Fasteignamat
35.450.000 kr.
Brunabótamat
68.950.000 kr.
Byggt 1963
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2175873
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ágætt
Þak
Ekki vitað
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Raka ummerki / bólgur efst á vegg milli eldhúss og stofu, beggja megin veggsins.
Vel staðsett einbýlishús í ,,gamla bænum" á Egilsstöðum. Húsið er á tveimur hæðum með sér íbúð á neðri hæð og fimm herbergja íbúð á efri hæð.

ATH. Mikið lækkað verð: 54,9 milljónir. 


Á efri hæð er gengið inn í flísalagða forstofu með fjórföldum fataskáp. Inn af forstofu er steyptur stigi niður í þvottahús. Parket er á holi sem og stofu sem er björt og rúmgóð. Eldhús er í lokuðu rými með upprunalegri innréttingu og korki á gólfi. Inn af eldhúsi er búr. Inn af holi er eitt lítið svefnherbergi með parketi á gólfi. Þá er gengið upp parketlagðar tröppur á herbergjagang þar sem eru þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Hjónaherbergi er með sexföldum fataskáp. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með innréttingu og baðkari með sturtu.
Þvottahús er með sér inngangi á neðri hæð, þar er steypt gólf og rýmið er nokkuð hrátt. Inn af þvottahúsi er fín geymsla. Einnig er úti geymsla undir stiga á efri hæð.
Íbúð með sér inngangi er á neðri hæð. Þar eru stofa og svefnrými í sama rýminu með parketi á gólfi. Dúkur er í eldhúsi þar sem er eldri innrétting. Inn af eldhúsi er búr. Baðherbergi er með flísum á gólfi og sturtu.
Aðkoma er falleg og garður er stór og vel gróinn.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
SM
Sigurður Magnússon
Fasteignasali
GötuheitiPóstnr.m2Verð
700
170
54,5
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache