Skráð 9. jan. 2023
Deila eign
Deila

Lerkidalur 30

RaðhúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
117 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
67.800.000 kr.
Fermetraverð
579.487 kr./m2
Fasteignamat
57.650.000 kr.
Brunabótamat
48.950.000 kr.
Byggt 2018
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2366255
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
upprunanlegt
Raflagnir
upprunanlegt
Frárennslislagnir
upprunanlegt
Gluggar / Gler
upprunanlegir
Þak
upprunanlegt
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Foktjón er á horni hússins sem verðir lagað. Verktainn sem valdur var að tjóninu greiðir.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina:
Lerkidalur 30, 260 Reykjanesbær, Fallegt 117fm járnklætt endaraðhús byggt árið 2018 með stórum suður sólpalli og heitum potti. 3 svefnherbergi, rúmgóð stofa og eldhús, baðherbergi og geymsla.
Vel byggt hús sem vert er að skoða. Stutt keyrsla út á Reykjanesbraut.

*** Byggt 2018
*** Heitur pottur á 130 fm sólpalli
*** Þrjú svefnherbergi
*** Viðhaldslítil nýleg eign


Lýsing eignar:
Forstofa: Rúmgóð forstofa með flísum á gólfi og fataskáp.
Hjónaherbergi: er mjög rúmgott og bjart með parketi á gólfi og litlu fataherbergi
Svefnherbergi I: er inn af forstofu, bjart og rúmgott með vönduðum fataskáp og parket á gólfi.
Svefnherbergi II: er rúmgott og bjart með parket á gólfi með góðum fataskáp.
Baðherbergi: er flísalagt í hólf og gólf með vandaðri baðinnréttingu með vask og spegil ásamt upphengdu salerni, handklæðaofni og aflokaðri sturtu með innbyggðum blöndunartækjum. 
Þvottahús/aðstaða: er inn á baðherbergi, ný innrétting með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara ásamt samtengdri innréttingu með vask og skápum.
Stofa: Rúmgóð stofa með parket á gólfi, gengið er út á stóran 130fm suðursólpall með heitum potti. 
Eldhús: Fallegt eldhús sem er opið inn í stofu og með góðu skúffu og skápaplássi. Hnota á neðri skápum og hvítir efri skápar. Vönduð tæki. Innbyggður ísskápur og og ný innbyggð uppþvottavél.
Geymsla: rúmgóð með flísum á gólfi og nýtist sem 
Hellulagt bílaplan með tvöfölldu steyptum ruslatunnuskýlum


Nánari upplýsingar veitir/veita: Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 698-6655, tölvupóstur pall@allt.is.

 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Víkurbraut 62,  240 Grindavík - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/09/202145.300.000 kr.55.000.000 kr.117 m2470.085 kr.
10/09/201819.050.000 kr.42.900.000 kr.117 m2366.666 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laufdalur 21A
Bílskúr
Skoða eignina Laufdalur 21A
Laufdalur 21A
260 Reykjanesbær
123.5 m2
Raðhús
413
547 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Seljudalur 18a
Skoða eignina Seljudalur 18a
Seljudalur 18a
260 Reykjanesbær
119 m2
Raðhús
413
545 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Einidalur 14
 06. feb. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Einidalur 14
Einidalur 14
260 Reykjanesbær
129.7 m2
Parhús
413
539 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Lerkidalur 20
Skoða eignina Lerkidalur 20
Lerkidalur 20
260 Reykjanesbær
117 m2
Raðhús
413
563 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache