Skráð 23. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Vesturvangur 34

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
307.5 m2
9 Herb.
5 Svefnh.
4 Baðherb.
Verð
158.900.000 kr.
Fermetraverð
516.748 kr./m2
Fasteignamat
107.450.000 kr.
Brunabótamat
120.150.000 kr.
Byggt 1974
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
F2080523
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

HÚSASKJÓL KYNNIR:

SMELLTU HÉR TIL AРBÓKA TÍMA Í OPIÐ HÚS OG SÆKJA UPPLÝSINGABÆKLING FYRIR VESTURVANG 34

307,4 fm einbýlíshús með 2 aukaíbúðum og fallegum garði við Vesturvang 34, 220 Hafnarfirði. 2 aukaíbúðir eru í húsinu. Annars vegar 65 fm íbúð í kjallara með sérinngangi og síðan er búið að breyta 59,5 fm bílskúr í aukaíbúð, aukaíbúðin er ca 50 fm og síðan er búið að stúka af ca 10 fm geymslu sem aðalíbúðin nýtir. Rúmgóð innkeyrsla fyrir framan hús og virkilega fallegur og skjólgóður garður. Mjög spennandi eign þar sem aðalíbúðin er með 2 stofur og 3 svefnherbergi (voru áður 5). Einnig er útigeymsla í bakgarði sem er ca 7 fm.

FASTEIGNAMAT 2023 VERÐUR 139.900.000 KR

Smelltu hér til að skoða video af Vesturvangi 34


Smelltu hér til að sjá teikningar af húsinu

Lýsing eignar: Gengið er inn um aðalíbúðina og komið inn í rúmgóða forstofu með skápum, flísar á gólfi. Frá forstofu væri hægt að opna niður í aukaíbúð (er lokað í dag). Gestasalerni er innaf forstofu, flísalagt í hólf og gólf, handklæðaofn, innrétting og gluggi. Gólfhiti er í forstofu og gestabaði. Frá forstofu er gengið inn í sjónvarpshol með parketi á gólfi. Sjónvarpsholið er miðrými íbúðarinnar og þaðan er gengið niður í stofu, inn í eldhús og inn á svefnherbergisgang. Stofan er með arni og parketi á gólfi nema við arinn, þar eru flísar. Eldhús er rúmgott með mjög góðri borðstofu, parket á gólfum. Eldhúsinnréttingin var endurnýjuð 2020 og er frá Alno. Mjög gott skápaplass og L-laga innrétting á 2 veggjum. Mikið er lagt upp úr því að vinnuaðstaða sé góð í eldhúsi og er helluborðið óvenjustórt og 2 ofnar í vegghæð. Einnig er tvöfaldur ísskápur. Góðir gluggar í eldhúsi og borðstofu sem gera rýmið enn skemmtilegra. Þvottahús er innaf eldhúsi og þaðan er útgengt í bakgarð. Í bakgarðinum er ca 7 fm útigeymsla. Svefnherbergisgangur er í dag 3 svefnherbergi (voru áður 5), vinnuhol og rúmgott baðherbergi sem var endurnýjað 2017. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með sturtu, innréttingu, handklæðaofni, upphengdu salerni og glugga. Hluti af svefnherbergisgangi er viðbygging frá 1984 og er vinnuhol fyrir framan hjónaherbergi. Frá holi er gengið út á lokaðan pall. Fyrir framan hús er suðurpallur með potti og þaðan er gengið í gróinn garð með stórum trjám og runnum.

Garðurinn er mjög fallegur og gróinn án þess að þurfa of mikið viðhald. 

Aukaíbúð í kjallara: Gengið er niður tröppur og inn um sérinngang (einnig væri hægt að opna frá forstofu ef vilji er til að sameina rýmin betur). Forstofa með fatahengi og harðparketi á gólfi. Stofan er með harðparketi og opið inn í eldhús. Eldhúsinnrétting er með laga innréttingu, efri og neðri skápar og flísalagt á milli, harðparket á gólfi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með sturtuklefa og upphengdu salerni. Svefnherbergi er gluggalaust en með góðri birtu frá eldhúsi og stofu.
Aukaíbúð í bílskúr: Gengið er inn um sérinngang. Komið inn í forstofu með flísum á gólfi og fatahengi, Stofa með harðparketi og opið að hluta til inn í eldhús.Eldhús er með l-laga innréttingu, efri og neðri skápar og flísalagt á milli. Innaf eldhúsi er baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Svefnherbergi er með skápum og harðparketi. Hiti er í gólfi í eldhúsi og inn á baðherbergi.

Samantekt:
Virkilega spennandi einbýlishús sem hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina. 

Allar nánari upplýsingar veitir Auðun Ólafsson, löggiltur fasteignasali í email: audun@husaskjol.is eða í síma: 8941976
 

Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls


Ertu í fasteignahugleiðingum erlendis?  Húsaskjól er meðlimur í Leading Real Estate Companies of the World

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​ 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/01/201989.850.000 kr.97.000.000 kr.307.4 m2315.549 kr.
04/09/201357.650.000 kr.57.300.000 kr.307.4 m2186.402 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1974
59.5 m2
Fasteignanúmer
2080524
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
16.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Auðun Ólafsson
Auðun Ólafsson

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álfaskeið 71
3D Sýn
Skoða eignina Álfaskeið 71
Álfaskeið 71
220 Hafnarfjörður
330 m2
Einbýlishús
733
445 þ.kr./m2
147.000.000 kr.
Skoða eignina Furuvellir 17
Bílskúr
Skoða eignina Furuvellir 17
Furuvellir 17
221 Hafnarfjörður
263.6 m2
Einbýlishús
715
569 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Erluás 78
Bílskúr
Skoða eignina Erluás 78
Erluás 78
221 Hafnarfjörður
271 m2
Einbýlishús
725
590 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache