Um er að ræða fullbúið 93,8 fm. parhús ásamt 47,7 fm. sambyggðum bílskúr, samtals 141,5 fm.. Húsið er byggt úr timbri árið 2022 og er klætt að utan með liggjandi lituðu bárujárni og litað járn er einnig á þaki. Að innan er íbúðin þrjú svefnherbergi, stofa, hol, eldhús, baðherbergi, þvottahús og forstofa. Harðparket er á öllum gólfum nema baði, þvottahúsi og forstofu en þar eru flísar. Dúkur er í loft í öllum rýmum nema í bílskúr. Í eldhúsinu er innrétting frá HTH með innfeldum tækjum. Á baðinu sem er flísalagt í hólf og gólf er walk-in sturta, innrétting með vaski, handklæðaofn og upphengt wc. Fataskápur er í öllum herbergjum. Í þvottahúsi er innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Innangengt er í bílskúrinn úr þvottahúsinu. Epoxý er á gólfi í bílskúr. Útgengt er á lóð úr stofu. Innkeyrslan er steypt og með hita í en lóðin er þökulögð. Búið er að setja upp grind fyrir timbur verönd við húsið.
Byggt 2022
141.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2510745
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegt
Raflagnir
upphaflegt
Frárennslislagnir
upphaflegt
Gluggar / Gler
upphaflegt
Þak
upphaflegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Fagraland 3, 800. Selfossi. Í einkasölu.
Um er að ræða fullbúið 93,8 fm. parhús ásamt 47,7 fm. sambyggðum bílskúr, samtals 141,5 fm.. Húsið er byggt úr timbri árið 2022 og er klætt að utan með liggjandi lituðu bárujárni og litað járn er einnig á þaki. Að innan er íbúðin þrjú svefnherbergi, stofa, hol, eldhús, baðherbergi, þvottahús og forstofa. Harðparket er á öllum gólfum nema baði, þvottahúsi og forstofu en þar eru flísar. Dúkur er í loft í öllum rýmum nema í bílskúr. Í eldhúsinu er innrétting frá HTH með innfeldum tækjum. Á baðinu sem er flísalagt í hólf og gólf er walk-in sturta, innrétting með vaski, handklæðaofn og upphengt wc. Fataskápur er í öllum herbergjum. Í þvottahúsi er innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Innangengt er í bílskúrinn úr þvottahúsinu. Epoxý er á gólfi í bílskúr. Útgengt er á lóð úr stofu. Innkeyrslan er steypt og með hita í en lóðin er þökulögð. Búið er að setja upp grind fyrir timbur verönd við húsið.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
07/12/2022
44.200.000 kr.
51.500.000 kr.
141.5 m2
363.957 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.