Skráð 9. jan. 2023
Deila eign
Deila

Aðalgata 5 Hauganes

EinbýlishúsNorðurland/Dalvík-621
143.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
29.900.000 kr.
Fermetraverð
207.783 kr./m2
Fasteignamat
25.700.000 kr.
Brunabótamat
51.150.000 kr.
Byggt 1940
Garður
Útsýni
Fasteignanúmer
2156718
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+hlaðið
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ágætt
Þak
Ekki vitað
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kasa fasteignir 461-2010.

Aðalgata 5 Hauganesi. (Setberg)
Einbýlishús 143,9 fm rétt við höfnina á Hauganesi. Fallegt útsýni bakatil, þar er pallur og heitur pottur.

Forstofa: 
Þar er dúkur á gólfum og fatahengi.
Eldhús: Þar er eldri innrétting og dúkur á gólfum.
Svefnherbergi: Tvö er á forstofugangi, í tveimur innangengt á milli herbergja annað er með dúk á gólfum og fataskáp, parket er á gólfum í hinu herberginu.
þriðja herbergið er inn af stofu, það er rúmgott með parketi á gólfum, út frá því herbergi er gengið út á verönd.
Baðherbergi: þar er lítil innrétting, flísar á gólfum, sturtuklefi og tengi fyrir þvottavél.
Stofa/borðstofa: Er rúmgott rými með parketi á gólfum.
í kjallara eru geymslur og þvottahús, hægt er að ganga út á sólpall úr kjallaranum.
Húsið saman stendur af tveimur byggingum eldri parturinn er með timbur gólfi og nýrri parturinn er steyptu gólfi. Kjallari er undir timburgólfinu.

- Góð staðsetning og falleg náttúru bak við hús.
- Sólpallur og heitur pottur.
- Lítil lofthæð er í kjallara.

Nánari upplýsingar veita:
Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006.
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða í síma 666-0999.
Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/03/202118.850.000 kr.19.500.000 kr.143.9 m2135.510 kr.
17/10/201813.550.000 kr.17.500.000 kr.143.9 m2121.612 kr.
22/05/201714.100.000 kr.10.000.000 kr.143.9 m269.492 kr.
08/07/201313.800.000 kr.6.300.000 kr.143.9 m243.780 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Sigurpáll Árni Aðalsteinsson
Löggiltur fatsteigna og skipasali
GötuheitiPóstnr.m2Verð
625
143
29
625
142.3
28,9

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ægisgata 32
Skoða eignina Ægisgata 32
Ægisgata 32
625 Ólafsfjörður
143 m2
Raðhús
54
203 þ.kr./m2
29.000.000 kr.
Skoða eignina Ægisgata 32
Skoða eignina Ægisgata 32
Ægisgata 32
625 Ólafsfjörður
142.3 m2
Raðhús
514
203 þ.kr./m2
28.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache