Skráð 19. júlí 2022
Deila eign
Deila

Selsvellir 3

EinbýlishúsSuðurnes/Grindavík-240
183.8 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.500.000 kr.
Fermetraverð
372.688 kr./m2
Fasteignamat
49.850.000 kr.
Brunabótamat
69.850.000 kr.
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2092206
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Búið að endurnýja að hluta
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita - Lokað kerfi
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali  kynna einbýlishúsið: Selsvelli 3 , Grindavík fnr. 209-2206

Nánari lýsing:
Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá skráð 183,8 fm og þar af bílskúr 45,4 fm. Húsið er byggt árið 1978 og er steypt. Lóðin er 750 fm. í húsinu eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi, gestasnyrting, stofa/borðstofa eldhús og þvottahús. Rúmgóður bílskúr og frágengin lóð.

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.
 


Aðkoma: Steypt gangstétt að útihurð. Hellulögð innkeyrsla að bílskúr.

Forstofa: Flísar á gólfi. Rúmgóður skápur sem nær upp í loft. 

Gestasnyrting: Flísar á gólfi. Upphengt salerni. Handlaug og handklæðaofn.

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Úr borðstofu er útgengt á stóran og góðan pall í vestur með skjólveggjum.

Eldhús: Flísar á gólfi. Sérsmíðuð rúmgóð eldhúsinnrétting með granít borðplötum. Gashelluborð og Whirlpool bakaraofn. Gólfhiti er í eldhúsi.

Baðherbergi: Flísar á gólfi og flísalagt á veggju við sturtu og handlaug. Lítil innrétting með handlaug. Upphengt salerni og handklæðaofn.

Svefnherbergi: Eru fjögur og er parket á gólfum á þeim öllum. Í hjónaherbergi er fataskápur. Einnig er rúmgóður fataskápur á svefnherbergisgangi.

Þvottahús: Rúmgott þvottahús með flísum/máluðu gólf. Útengt er úr þvottahúsi út á baklóð hússins.

Bílskúr: Hluti bílskúrs er í dag notað sem geymsla en í hinum hluta skúrsins hefur verið útbúið herbergi Þar eru lagnir fyrir sturtu,  innbyggður salerniskassi  og vaskur en bara vaskurinn er tengdur í dag. Eftir á að tengja skólplögn úr skúrnum í holræsakerfi bæjarins. Heildarfermetrafjöldi bílskúrsins er 45,4 fm.

Lóð:  Stór lóð um 750 fm. Tyrft á lóð fyrir framan húsið. Á baklóðinni eru tveir timburpallar með hellulögðum palli a milli. Á öðrum timburpallinum er heitur pottur (skel) Háir skjólveggir. 


Húsið er einstaklega gott fjölskylduhús og vel staðsett. Búið er að endurnýja mikið í húsinu svo sem neysluvatnslagnir og  þá er búið að endurnýja mikið af gluggum með plastgluggum. Lokað kerfi er á ofnalögn og var ofnagrind yfirfarin og endunýjuð að hluta árið 2021.  Baðherbergi var tekið í gegn 2016 og nýtt parket lagt á húsið 2016.


Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is

Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/07/201834.350.000 kr.49.900.000 kr.183.8 m2271.490 kr.
20/06/201223.950.000 kr.26.800.000 kr.183.8 m2145.810 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1978
45.4 m2
Fasteignanúmer
2092206
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
DW
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Norðurvör 2
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Norðurvör 2
Norðurvör 2
240 Grindavík
181 m2
Einbýlishús
614
392 þ.kr./m2
70.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturhóp 19
Bílskúr
Skoða eignina Vesturhóp 19
Vesturhóp 19
240 Grindavík
130.9 m2
Raðhús
413
502 þ.kr./m2
65.700.000 kr.
Skoða eignina Arnarhraun 19
Bílskúr
Skoða eignina Arnarhraun 19
Arnarhraun 19
240 Grindavík
149 m2
Parhús
413
456 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabakki 8
Bílskúr
Skoða eignina Tjarnabakki 8
Tjarnabakki 8
260 Reykjanesbær
176.8 m2
Fjölbýlishús
413
373 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache