Skráð 21. sept. 2022
Deila eign
Deila

Skaftafell 3 Hornafjörður

Jörð/LóðAusturland/Öræfi-785
Verð
195.000.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Húsgerð
Jörð/Lóð
Númer hæðar
0
Lóðarréttindi
Eignarlóð

Fasteignamiðstöðin, Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi er með til sölu skipulagt land nefnt Skaftafell 3a,3b,3c, í sveitarfélaginu Hornafjörður. 
Skaftafell 3 liggur meðfram núverandi þjóðvegi á vinstri hönd þegar ekið er austur og norður frá Skeiðárbrú og upp að heimreið að Skaftafelli.
Nánar tiltekið er um að ræða 7,5 hektara lands sem skipt er upp í þrjár spildur skipulagðar fyrir alls 35 hús hvert 40 fermetrar að stærð.
Heimsfrægt útsýni á hæstu og stærstu fjöll og jökla landsins, svarta sanda og norðurljós.
Aðalskipulag og deiliskipulag samþykkt af bæjarstjórn og Skipulagi Ríkisins.
Teikningar af húsunum, sérsniðnum að aðstæðum (útsýni), śamt teikningum af lögnum veitum og vegum, samþykktar af Bæjarstjórn.
Tilboð er fyrir hendi í byggingu húsanna frá framleiðanda þeirra í Eistlandi.
Frábær staðsetning t.d fyrir ferðaþjónustu.
Tilvísunarnúer 11-0925

Sjá frétt frá Skaftafelli hér

Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími: 550 3000
tölvupóstfang: 
fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is  / leiga@fasteignamidstodin.is
Sjá einnig:  fasteignamidstodin.is / jardir.is fasteignir.is mbl.is/fasteignir
Eftir lokun skiptiborðs:
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali  gsm: 892 6000 magnus@fasteignamidstodin.is         
Sjöfn Ólafsdóttir lögg. fasteignasali sími: 550 3000 sjofn@fasteignamidstodin.is
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm: 899 5600  maria@fasteignamidstodin.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,0 - 1,8% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
ML
Magnús Leópoldsson
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache