Stapasíða 13D. Falleg og mikið endurnýjuð 5 herbergja 165,4 fm endaíbúð í tveggja hæða raðhúsi ásamt innbyggðum bílskúr í Síðuhverfi á Akureyri.
Neðrihæð skiptist í tvær forstofur, eldhús, stofa, gesta salerni og bílskúr með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara ásamt rúmgóðum sólpalli til suðurs. Efrihæð skiptist í hol, fjögur svefnherbergi og baðherbergi ásamt norður og suður svölum.
Neðrihæð: Forstofa: Flísar á gólfum og hvítur sprautulakkaður fataskápur. Gesta salerni: er við forstofu, flísar á gólfi, upphengt salerni og lítill vaskaskápur. Eldhús: er með parketi á gólfi, rúmgóð hvít innrétting með efri og neðriskápum ásamt mjög góðu bekkjarplássi. Stofa: er rúmgóð með parketi á gólfi, úr stofu er gengið út á sólpall til suðurs. Stigi á milli hæða er parketlagður. Bílskúr: Er innbyggður með lökkuðu gólfi. Bílskúrinn telur 21,9 fm af heildar stærð eignar og er innangengur úr forstofu. Rafdrifin bílskúrshurð. Þvottahús: er í bílskúr, góð innrétting með plássi fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Golfhiti er í forstofu, gestasalerni og eldhúsi.
Efri hæð: Svefnherbergi: eru fjögur, parket á gólfum herbergja. Í hjónaherbergi er stór fataskápur. Gengið er út á rúmgóðar norðursvalir úr hjónaherbergi og suðursvalir úr einu barnaherberginu. Baðherbergi: var gert upp á smekklegan máta árið 2015, flísar á gólfi og hluta veggja. Svört innrétting og skápur. Innangeng sturta með innmúruðum tækjum frá Tengi ásamt baðkari. Upphengt salerni og handklæðaofn. Gólfhiti er á baðherbergi. Hol: Rúmgott rými með parket á gólfi. Nýtist í dag sem sjónvarpshol. Búið er að taka upp loftið og setja innfelda lýsingu.
Annað: - Eldhús endurnýjað fyrir c.a 10 árum. - Baðherbergi á efri hæð endurnýjað 2015. - Gestasalerni endurnýjað 2022 - Harðparket og innihurðir frá Byko frá 2017. - Útihurðir endurnýjaðar árið 2019. - Nýjar þakrennur og hitaþráður settur 2018. - Húsið var múrviðgert og málað árið 2021. - Gott geymsluloft með fellistiga. - Gott húsfélag starfandi í húsinu. - Ljósleiðari kominn í íbúð.
- Geymsluskúr á lóð fylgir ekki með við sölu
Nánari upplýsingar veita: Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006. Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.
Byggt 1980
165.4 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2150760
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gott svo vitað sé
Raflagnir
Gott svo vitað sé.
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Gott svo vitað sé.
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir.
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Leki kom upp þegar skipt var um þakrennur árið 2019. Merki þess sjást í lofti á baðherbergi á efrihæð. Farið var uppá háaloft og gengið úr skugga um að allt væri þurrt á sínum tíma. Þak upprunalegt. Ein skáphurð í forstofu laus. Ein skúffa í eldhúsi er á ónýtri braut. Svalahurð á norðursvölum er stíf.
Kasa fasteignir - 461-2010
Stapasíða 13D. Falleg og mikið endurnýjuð 5 herbergja 165,4 fm endaíbúð í tveggja hæða raðhúsi ásamt innbyggðum bílskúr í Síðuhverfi á Akureyri.
Neðrihæð skiptist í tvær forstofur, eldhús, stofa, gesta salerni og bílskúr með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara ásamt rúmgóðum sólpalli til suðurs. Efrihæð skiptist í hol, fjögur svefnherbergi og baðherbergi ásamt norður og suður svölum.
Neðrihæð: Forstofa: Flísar á gólfum og hvítur sprautulakkaður fataskápur. Gesta salerni: er við forstofu, flísar á gólfi, upphengt salerni og lítill vaskaskápur. Eldhús: er með parketi á gólfi, rúmgóð hvít innrétting með efri og neðriskápum ásamt mjög góðu bekkjarplássi. Stofa: er rúmgóð með parketi á gólfi, úr stofu er gengið út á sólpall til suðurs. Stigi á milli hæða er parketlagður. Bílskúr: Er innbyggður með lökkuðu gólfi. Bílskúrinn telur 21,9 fm af heildar stærð eignar og er innangengur úr forstofu. Rafdrifin bílskúrshurð. Þvottahús: er í bílskúr, góð innrétting með plássi fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Golfhiti er í forstofu, gestasalerni og eldhúsi.
Efri hæð: Svefnherbergi: eru fjögur, parket á gólfum herbergja. Í hjónaherbergi er stór fataskápur. Gengið er út á rúmgóðar norðursvalir úr hjónaherbergi og suðursvalir úr einu barnaherberginu. Baðherbergi: var gert upp á smekklegan máta árið 2015, flísar á gólfi og hluta veggja. Svört innrétting og skápur. Innangeng sturta með innmúruðum tækjum frá Tengi ásamt baðkari. Upphengt salerni og handklæðaofn. Gólfhiti er á baðherbergi. Hol: Rúmgott rými með parket á gólfi. Nýtist í dag sem sjónvarpshol. Búið er að taka upp loftið og setja innfelda lýsingu.
Annað: - Eldhús endurnýjað fyrir c.a 10 árum. - Baðherbergi á efri hæð endurnýjað 2015. - Gestasalerni endurnýjað 2022 - Harðparket og innihurðir frá Byko frá 2017. - Útihurðir endurnýjaðar árið 2019. - Nýjar þakrennur og hitaþráður settur 2018. - Húsið var múrviðgert og málað árið 2021. - Gott geymsluloft með fellistiga. - Gott húsfélag starfandi í húsinu. - Ljósleiðari kominn í íbúð.
- Geymsluskúr á lóð fylgir ekki með við sölu
Nánari upplýsingar veita: Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006. Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
18/06/2015
29.800.000 kr.
34.300.000 kr.
165.4 m2
207.376 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.