Skráð 23. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Skálmarbær 2

SumarhúsSuðurland/Kirkjubæjarklaustur-881
59.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
46.000.000 kr.
Fermetraverð
767.947 kr./m2
Fasteignamat
15.150.000 kr.
Brunabótamat
32.550.000 kr.
Byggt 2011
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2324906
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir, gott viðhald
Þak
Gott, málað árið 2021
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX fasteignasala kynna í einkasölu: Vel staðsett og gott 59,9 fm sumarhús við Skálmarbæ 2, 881 Kirkjubæjarklaustri með rafmagnshita, varmadælu og kamínu. Skipulag skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og svefnloft fyrir fjóra. Verönd er allt í kringum húsið, rafmagnspottur ( c.a 2 ára ). Auk þess er verönd austan við húsið.

Samhliða kaupum á eigninni mun kaupandi einnig undirrita kaupsamning vegna hlutar í lóðarfélaginu Skálmarbær ehf.

Geymsluskúr með rafmagni og aðstöðu og tengi fyrir þvottavél og svo er annað lítið hús sem hefur verið útbúið sem Gufubað með viðarkyndingu. 

Mikill og fallegur trjágróður er á lóðinni, matjurtagarður, eldviðargeymsla og fallegt útsýni allt í kring. Góð aðkoma og næg bílastæði. 

Til upplýsingar. Seljandi er að mála húsið um þessar mundir dökkt ( nokkrar nýjar myndir frá seljanda sem sýna húsið nýmálað og gróður sprottin upp -  Aðrar myndir voru teknar í byrjun sumars og sýnir betur umhverfið allt í kring. ) Seljandi klárar að mála allar hliðarklæðningar dökkar fyrir afhendingu. 

Stutt er á Klaustur og í Vík einnig í Fjaðurárgljúfur og fleiri fallega staði í nágrenninu.

Smelltu á link til að sjá sumarhúsið í 3-D

Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056 eða með tölvupósti á netfangið gulli@remax.is

Landið er í kringum 4.700 hektarar og eru níu eigendur og Skálmarbær 2 er einn eigenda. Lóðin sem húsið er á er eignarlóð c.a. 1 hektari. 

Landið, (stóra sem er í sameign hefur að geyma) 
Þrjár bergvatnsár, með sjóbirtingi og bleikju.
Stórt vatn stutt frá gamla bænum og þar er góð veiði.
Gæsaveiði er í næsta nágrenni. 
Einnig er veiði í Skálm og Kúðafljóti.
Malarnáma sem Vegagerðin nýtir gegn greiðslu til félagsins sem er í sameign með 8 öðrum eigendum.
Við Laufskálavörðu er hreinlætisaðstaða fyrir ferðamenn sem skilar tekjum til félagsins. 
Lítil flugbraut eða lendingarsvæði fyrir minni vélar er á landinu.
Afgirt frístundasvæði.
 
Nánari upplýsingar veitir: Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli löggiltur fasteignasali í síma 661-6056 / gulli@remax.is 

Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Hafið samband og við munum verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.  Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2.  Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3.  Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.- 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Guðlaugur Jónas Guðlaugsson
Guðlaugur Jónas Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lambhagi Lóð 19
Lambhagi Lóð 19
806 Selfoss
76 m2
Sumarhús
413
617 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Skoða eignina Merkihvoll 3
Skoða eignina Merkihvoll 3
Merkihvoll 3
851 Hella
77.3 m2
Sumarhús
312
581 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Sandskeið G-gata 12
Sandskeið G-gata 12
806 Selfoss
73 m2
Sumarhús
423
615 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache